Fréttablaðið - 02.02.2007, Page 64

Fréttablaðið - 02.02.2007, Page 64
 { Heima er best } 20 Sigga Ásta er hönnuður og blaða- maður á Vikunni. Hún endurvinnur gömul ullarteppi og ullarpeysur og býr til mjög litríkan fatnað sem hún selur undir nafninu Kitschfríður. Flíkurnar hennar fást í Kirsuberja- trénu og hjá Rögnu Fróða. Eftir að hún flutti á Suður- götuna hefur hún gott pláss og vinnuaðstöðu og starfar því mikið heima við. Líkt og sjá má á heim- ili Siggu Ástu og hönnun þá hefur hún mjög litskrúðugan og fjörugan stíl. Hún er óhrædd við að setja saman liti, ólík mynstur og hluti hvert úr sinni áttinni. Hún er ekki mikið fyrir að vera með allt í stíl. „Einu sinni ákváðum við hjónin að safna stelli sem mér fannst tíma- mótaákvörðun. Það leið ekki á löngu áður en ég fór að safna öðru stelli líka, öllu skrautlegra, og hræra þessu öllu saman. Þetta fannst manninum mínum algjör fjarstæða en ég stóð fast á mínu og sagðist ætla að safna þremur, jafnvel fimm, og er þetta eiginlega mjög lýsandi fyrir mig og minn stíl.“ Sigga Ásta heldur tryggð við fortíðina og hefur alist upp við að kunna að meta hana. Það eru því ýmsir gamlir hlutir með sál sem prýða heimili hennar og er það mjög viðeigandi þar sem húsið á sér líka sína sögu. - hs ÚTSÖLUSTAÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU: Blómaval I Tekk-Company I Blómagallerí info@bergis.is I 587 8877 I Lynghálsi 4 BERGÍS TIL AÐ LAÐA FRAM ÞAÐ BESTA G Ú ST A framhald
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.