Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 60
fréttablaðið brúðkaup 15. FEBRÚAR 2007 FIMMTUDAGUR14 Elín Jóna Traustadóttir er íþróttakennari að mennt, starf- ar sem kerfisstjóri og saumar brúðarslör í frístundum. Slörin selur hún í brúðarkjólaleigur eða beint til tilvonandi brúða. „Saumaáhuginn er kominn frá barnæsku því mamma saumaði alltaf öll spariföt á mig og fleira þegar ég var barn og þetta hefur bara smitast í gegn,“ segir Elín Jóna og bætir því við að síðar hafi hún orðið svo hávaxin að hún á í erfiðleikum með að fá föt í búðum sem passa á hana enda er hún 1,86 metrar á hæð. „Ég er eiginlega til- neydd að sauma á mig fatnað,“ segir hún og hlær. „Ástæðan fyrir því að ég fór að sauma brúðarslör var sú að ég var að skoða saumasíður á Net- inu og datt þar niður á bók sem ég pantaði mér. Þar var sagt frá því hvernig brúðarkjól- ar og slör væru saumuð,“ segir Elín, sem í kjölfarið ákvað að panta sér efni og saumaði tvö slör. „Ég fór með slörin í þrjár brúðarkjólaleigur og Sólveig hjá Brúðarkjólaleigu Dóru vildi endilega fá að sjá hvað ég væri að gera. Svo þannig byrjaði þetta.“ Elín segir vinsælustu slör- in núna vera það sem hún kallar smáslör með krist- öllum. „Þau ná niður á mitt bak og eru mjög sígild. Það er skeljamunst- ur á köntunum og kristals- dropar saumaðir í. sigridurh@frettabladid.is Saumar brúðarslör og hringapúða Fallegt smáslör úr smiðju Elínar Jónu. Slör með útsaumi frá Elínu. Elín Jóna sýndi sjálf brúðar- kjól og brúðarslör á sýningu í Smáralind á síðasta ári. Elín Jóna saumar líka hringapúða fyrir stóra daginn og nýtur við það aðstoðar móður sinnar, Elínar Guðfinns- dóttur. Tvöfalt slör með fagurri gyllingu, sem Elín Jóna saumaði. Erla Stefánsdóttir ljósmyndari www.erlastefans.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.