Fréttablaðið - 15.02.2007, Side 61

Fréttablaðið - 15.02.2007, Side 61
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007 laugavegi 47 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is Brauðristar- gæðaeftirlit J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl.is • S ÍA Framleiðendur bresku Rowlett brauðristanna hafa aldrei verið sammála því að brauðristar eigi að vera ódýrar, ónákvæmar og ónýtar alltof snemma. Rowlett ristar hratt, vel og nákvæmlega og er fljót að borga sig upp því þú kaupir eina og átt hana svo alla ævi. Rowlett brauðristar fást í mörgum stærðum, með og án samlokugrindar. Þær hafa verið handsmíðaðar í 60 ár og hvert einasta tæki er prófað áður en það fer úr húsi. Það hlýtur að vera öfundsvert starf að sjá um gæðaeftirlitið með öllu þessu ristaða brauði. Eitt af því sem tilvonandi brúð- hjón þurfa að huga að fyrir brúð- kaupið er hvernig kampavínsglös þau vilja hafa fyrir sig og merk- ingar á þau. Margir vilja láta grafa nöfn sín í glösin auk dagsetningar brúðkaupsdagsins og þarf því að huga að slíku með nokkrum fyrir- vara. Ýmist er hægt að láta setja stafina með gyllingu eða sand- blæstri á glösin eftir smekk hvers og eins en auðvitað skiptir það líka máli hvernig glösin líta út. -sig Glæsileg glös fyrir brúðhjónin Kampavínsglös með gyllingu úr Kristal og postulín í Bæjarlind 1.990 krónur stykkið. Kampavínsglös úr Kristal og postulín í Bæjarlind 1.990 krónur stykkið. Kampavínsglös á snúnum fæti úr Tékk- kristal í Kringlunni 2.200 krónur stykkið. Kampavínsglös með hjörtum úr Tékk- kristal í Kringlunni 2.800 krónur stykkið. Kampavínsglös með 24 karata gyllingu úr Tékkkristal í Kringlunni 1.995 krónur stykkið. Góður tékklisti getur komið sér vel við brúðkaupsundirbúninginn. Á heimasíðunni brudkaup.is er ýmislegt gagnlegt að finna fyrir tilvon- andi brúðhjón og eitt af því er vel skipulagður tékklisti. Tékklistann er ágætt að byrja að nota allt að ári fyrir áætlaðan giftingardag því að mörgu er að huga þegar brúðkaup er skipulagt og leiðinlegt ef eitt- hvað gleymist. Engu gleymt fyrir stóra daginn Gott getur verið að skrifa hjá sér allt sem þarf að gera fyrir brúðkaupið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.