Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 34
Eldra fólk um alla borg og utan hennar líka stundar líkamsrækt reglulega. Auk þess æfir það af kappi fyrir íþróttadag aldraðra sem verð- ur á öskudaginn. Á milli 10 og 15 hópar eldri borgara koma til með að sýna íþróttir, dans og alls konar hreyfingu á íþrótta- degi aldraðra sem haldinn verður 22. febrúar. Hátíð- in verður í íþróttahúsinu við Austurberg í Breiðholti og markar upphaf menningarhátíðar eldri borgara sem verður næstu dagana á eftir. „Það er búið að halda svona hátíð árlega í mörg ár. Ég held þetta sé fimmtánda skiptið núna. Það eru hópar sem æfa sér- staklega fyrir þessa hátíð og svo eru aðrir sem æfa leikfimi og íþróttir allt árið um kring og koma líka og sýna,“ segir Þráinn Hafsteinsson frístundaráðgjafi. „Í fyrra held ég að það hafi verið um 700 manns í húsinu, þar af um helmingurinn að sýna,“ segir hann og ljóst er að mikið fjör verður í Austurberginu. Einn þeirra staða sem eldri borgarar hittast á og stunda sína líkamsrækt er Félagsmiðstöðin í Mjódd- inni. Þar leiðbeinir hin franska Janick Mosian þeim og hún kveðst reyndar þjálfa fólk á sjö stöðum í borg- inni. Hún hefur búið á Íslandi í fjögur ár og þegar haft er orð á hversu gott vald hún hafi á málinu bros- ir hún og segir: „Það er eldra fólkið sem kenndi mér íslenskuna.“ Hún segir iðkendur sem hún hafi kennt vera á aldrinum 67 til 100 ára og áherslu vera á teygjuæfingar og svo alls konar leikfimi. „Við þjálf- um allan líkamann með æfingunum og svo dönsum við fyrir sálina,“ segir hún og svo er haldið áfram með æfingar og teygjur. Þjálfa líkamann og dansa fyrir sálina Í febrúartölublaði Farsóttar- frétta er rætt um inflúensuna sem hefur lagt marga í rúmið síðustu vikurnar. Annað tölublað þriðja árgangs Farsóttarfrétta er komið út á vef Landlæknisembættisins, www. landlaeknir.is. Í febrúartölublað- inu er fjallað um tvö mál, annars vegar klamydíutilfelli á síðast- liðnu ári og hins vegar inflúensu og RS-sýkingar sem mikið hefur verið um síðustu vikurnar, sér- staklega hjá börnum. Tvö mál til umfjöllunar ALCO-GEL Sótthreinsandi handgel. Engin flörf fyrir sápu og vatn. Fæst í apótekum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.