Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 73
[Hlutabréf] Hagnaður norska fjármálafyrirtækisins Storebrand Group nam 1.469 milljónum norskra króna eftir skatta í fyrra sem eru um 17,4 milljarðar króna. Þar af var hagnaður félags- ins, sem er að níu prósentum hluta í eigu Kaupþings, rúmir 5,8 milljarðar á fjórða ársfjórðungi. Hlutabréf í Storebrand hækkuðu í kjölfarið, enda var afkoma fjórða ársfjórðungs um 24 prósentum umfram spár markaðsaðila. Hagnaður jókst um 7,2 prósent á milli ára. Arðsemi eiginfjár var nítján prósent á síðasta ári. Storebrand selur að stærstum hluta líftryggingar og líf- eyrissparnað en fæst einnig við aðra tryggingastarfsemi, fjárfestingar og bankarekstur. Hagnaðaraukning er ein- ungis tilkomin vegna fjárfestingastarfseminnar þar sem hagnaður jókst um 550 prósent á milli ára. Um 15.500 fyrirtæki, sem eru með 200 þúsund starfs- menn í vinnu, eru í viðskiptum við Storebrand. Heildareignir samstæðunnar voru um 2.430 milljarðar króna í lok árs og hækkuðu um tíu prósent á milli ára. Storebrand fór fram úr spám Betri afkoma skýrist af hagnaði af fjárfestingum. Stjórn Marels leggur fyrir aðal- fund félagsins í mars tillögu um að færa hlutafé fyrirtækisins úr krón- um í evrur. Árni Oddur Þórðarson, stjórn- arformaður Marels, upplýsti þetta á kynningarfundi sem haldinn var í gærmorgun fyrir fjárfesta á árs- uppgjöri fyrirtækisins. Afkoma félagsins á fjórða árs- fjórðungi var undir meðalspá bank- anna, en að sögn Árna Odds skýrist það af nokkru af hökti í söludeild eftir stóra samruna á síðasta ári. „Sölumenn selja ekki meðan þeir sitja á innanhússfundum,“ segir hann, en kveður starfsemina að komast í réttan gír. „Bjart er fram undan og mjög góð sala á mörkuð- um,“ segir hann og kveður áætlan- ir fyrirtækisins um vöxt halda. Eyrir Invest, stærsti hluthafi í Marel, flaggaði í Kauphöll í gær í kjölfar þess að félagið jók eignar- hlut sinn um tæpar 4,2 milljónir hluta á genginu 74,5. Félagið hefur um nokkurt skeið aukið jafnt og þétt við eignarhlut sinn. Árni Oddur er forstjóri Eyris. Evruhlutabréf fyrir aðalfund Iðntæknistofnun kannar samkeppn- ishæfni Íslands í samvinnu við Alþjóðaefnahagsstofnunina, World Economic Forum (WEF) og sendir á næstu vikum út spurningalista. Velt er upp spurningunni hvers vegna hagkerfi sumra þjóða vaxi hraðar en annarra. Hallgrímur Jónasson, for- stjóri Iðntækni- stofnunar, vonar að sem flestir stjórnendur taki þátt í könnuninni. Svör þurfa að berast frá fimm- tíu fyrirtækjum til að Ísland verði gjaldgengt í næstu úttekt WEF. Skýrsla um samkeppnishæfni þjóða kemur að hausti og kynnti ekki ómerkari maður en bandaríski hagfræðingurinn Michael E. Porter hana hér í fyrra. Ísland tók fyrst þátt í könnun WEF fyrir tólf árum og var í fimmta sæti í fyrra. Hallgrímur segir að í ár verði stuðst við alþjóðlega sam- keppnisvísitölu hagvaxtar í fyrsta sinn. Sé samkeppnishæfni Íslands umreiknuð fellur þjóðin niður um níu sæti. Samkeppnis- hæfnin skoðuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.