Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.02.2007, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 23.02.2007, Qupperneq 29
Sævar Sigurðsson, leikstjóri og klippari hjá Þeim tveim- ur kvikmyndagerð, freistaði gæfunnar í happaþrennu- braski. Hann gæti hugsað sér að reyna aftur. Hver kannast ekki við spennuna sem því fylgir að skafa gráu film- una af happaþrennu og sjá hvort ekki séu þrjár myndir eins. Allir sem gera það kannast líka við pirringinn sem myndast ef vinn- ingurinn er enginn, sem er mun algengara en hitt. Sævar Sigurðs- son kannast vel við þessar tilfinn- ingar en þegar hann var 15 ára ákvað hann að kaupa happaþrenn- ur fyrir 5.000 krónur. „Þetta voru kannski ekki mín verstu kaup, en þetta voru þau heimskulegustu,“ segir Sævar. „Þetta var nú svo sem ekkert stórtap því ég vann 2.500 krónur til baka á happa- þrennunum.“ Réttara er að segja „hefði unnið“ því Sævar leysti aldrei út vinningana. „Ég gleymdi þessu alltaf og á endanum runnu happa- þrennurnar út án þess að ég næði í vinninginn,“ segir Sævar og hlær og er greinilegt að hann tekur tapið ekki mjög nærri sér. „Nei, veistu? Nú þegar ég rifja þetta upp kitlar svolítið að reyna bara aftur.“ Bestu kaup Sævars eru skó- fatnaður. „Ég var á ferðalagi í Bandaríkjunum og var staddur í Los Angeles, nánar tiltekið í Hollywood á Sunset Boulevard. Þar fór ég inn í kúrekabúð og ákvað að fá mér kúrekastígvél,“ segir Sævar. „Ég vissi að þetta var heimskulegt. Búðin var frek- ar dýr og ég bjóst ekki við að ég myndi nota stígvélin mikið en ég ákvað bara að eiga þarna heimsku- leg viðskipti og hafa gaman af því. Svo kemur á daginn að á þeim tveimur árum sem ég hef átt stíg- vélin hef ég notað þau heilmikið og er meira að segja að hugsa um að fá mér annað par.“ Kannski Sævar geti keypt sér kúrekastígvél fyrir vinninginn úr næsta happaþrennubraski, það er að segja ef hann gleymir ekki að leysa út vinninginn. Happaþrennur fyrir fimm þúsund krónur Rammamiðstöðin í Síðumúla 34 selur íslenska grafík og innrömmuð plaköt með allt að 50 pró- senta afslætti. Prúttsala er á íslenskri myndlist í Rammamiðstöðinni í Síðumúla og inn- römmuð plaköt og íslensk grafík fæst þar á hálfvirði. Þá er freistandi tilboð á römmum á sama stað, bæði úr áli og tré, auk smelluramma. Einnig er boðið þar upp á inn- römmun á 25 prósenta afslætti svo nú er tækifæri til að gera myndum og útsaumi hátt undir höfði og setja í smekklega ramma. Myndir og rammar 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Stærðfræðikennari óskast til kennslu í heimahúsi Óskað er eftir metnaðarfullum og þolinmóðum stærðfræðikennara til að aðstoða 14 ára dreng í stærðfræði. Þekking á vinnubrögðum í kennslu lesblindra barna áskilin svo og reynsla og góður árangur á því sviði, góð laun í boði. Upplýsingar veitir Ásta í síma: 847 8058 Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 • Sunnud. 12-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.