Fréttablaðið - 01.03.2007, Page 43

Fréttablaðið - 01.03.2007, Page 43
Púðar sem opnast og lokast eins og blóm. Hönnuðirnir Ulrika Engberg & Kasper Medin eiga heiðurinn af þessum skemmtilega poka sem þau nefna Dreambag, eða draumapokinn. Hann opnast og lokast eins og blóm og púðarnir inni í honum mynda falleg krónublöð. Draumapokinn skemmtilegi er ekki farinn í framleiðslu. Hann er kynntur á vefsíðunni Yanko- design.com þar sem margir hönnuðir kynna vörur sínar í leit að einhverjum sem er tilbúinn að setja þær í framleiðslu. Hver veit nema þessi skemmtilegi poki eigi eftir að verða framleiddur svo að ungir og aldnir geti notið hans, jafnt innandyra sem utan. Dúnmjúkt blóm í svörtum draumapoka

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.