Fréttablaðið - 01.03.2007, Blaðsíða 44
Konum og körlum á höfuð-
borgarsvæðinu gefst kostur
á námskeiði í orkudansi í
Technosporti í Hafnarfirði sem
hefst 9. mars.
„Orkudansinn fyllir fólk af krafti
og gleði, losar um ýmsar hömlur
og hreinsar streitu og þreytu
burt,“ segir Marta Eiríksdóttir,
kennd við Púlsinn. Það er hún sem
kennir orkudansinn í Techno-
sporti. Hún segir tónlistina sem
fólk hreyfi sig við fara inn á til-
finningasviðið og snerta mismun-
andi orkustöðvar. „Þetta er
skemmtileg leið til að nálgast
sjálfan sig í gegnum dansinn því
hver og einn dansar á eigin for-
sendum þótt hann sé í hópi og fylgi
leiðbeinanda,“ tekur hún fram.
Námskeiðið hefst 9. mars og kennt
er einu sinni í viku.
Skráning og nánari lesning er á
www.pulsinn.is og í GSM 848 5366.
Hreinsar burt
þreytu og streitu
Á að lögvernda röddina? er
heiti á fyrirlestri sem fluttur
verður 6. mars.
Evrópusamtök talmeinafræðinga
CPLOL (Speech and Language
Therapists/Logopedists) hafa valið
6. mars sem dag talmeinafræðinn-
ar í Evrópu. Í ár verður þriðjudag-
urinn 6. mars tileinkaður m.a. tjá-
skiptum í fjöltyngdri Evrópu. FTT
mun hins vegar leggja áherslu á
verndun raddarinnar við atvinnu
hér á landi. Í tilefni dagsins gegnst
félagið fyrir málstofu í fyrir-
lestrarsalnum Bratta þriðjudag-
inn 6. mars. Þar mun Valdís Jóns-
dóttir flytja fyrirlestur sem hún
nefnir „Á að lögvernda röddina?“.
Málstofan stendur yfir frá 16.00-
17.00 og eru allir velkomnir.
Félag talkennara og talmeina-
fræðinga (FTT) er fagfélag, ann-
ars vegar talkennara, sem almennt
starfa í leik- og eða grunnskólum,
og hins vegar talmeinafræðinga
sem starfa innan heil-
brigðiskerfisins og eða á eigin
stofum.
FTT er 25 ára á þessu ári en
félagsmenn eru rúmlega fimmtíu
talsins.
Dagur talmeinafræðinnar
Vertu ígó ummálum!
Stelpur - Konur / Staðurinn - Ræktin
Ný og kraftmikil TT-námskeið!
Innritun hafin núna í síma 581 3730.
Þú léttist og styrkist andlega og líkamlega!
Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri.
TT-1
• Lokuð 9 vikna námskeið 3 x í viku
• Fræðslufundir 1x í viku, vigtun og mælingar
• Líkamsrækt
• Glæsilegur lokafundur þar sem sérfræðingar í hári
og förðun veita ráð
• Persónuleg þjónusta í notalegu umhverfi þar sem
alger trúnaður ríkir
• Frjáls aðgangur að tímum í opna kerfinu og tækjasal
TT-2
• Lokuð 9 vikna framhaldsnámskeið eftir TT-1
Loksins! TT á besta tíma: 16:30 og 17:40 og
aukið rými fyrir morgunhænurnar: 6:15 og 7:20
Barnagæsla – Leikland JSB
Vertu velkomin í okkar hóp!
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • www.jsb.is
ÁLFTAMÝRI • MJÓDD
HÆÐASMÁRA 4
opið 10–23 alla daga
Nóatúni 4 · Sími 520 3000
www.sminor.is
Fullkomin baðvog sem mælir þyngd,
fitu og vatnsprósentu.
Tækifærisverð: 9.900 kr.
Baðvog, PPW 2200
Fullkomin baðvog sem mælir þyngd,
fitu og vatnsprósentu.
Minni fyrir 10 einstaklinga.
Tækifærisverð: 8.800 kr.
Baðvog, PPW 5310
Byrjendanámskeið byrja 15. jan.
Lifandi fæði námskeið 19-20. jan.
Byrjendanámskeið hefst . mars
if i f i s i 23.- 24. mars