Fréttablaðið - 15.03.2007, Síða 11

Fréttablaðið - 15.03.2007, Síða 11
Boðað er til fundar fimmtudaginn 15. mars 2007 kl. 20:00 á Grand Hótel kjaramál Fjarfundir: Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar, Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki, Heilbrigðisstofnunin Blönduósi, Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum Pólska þingið heiðr- aði í gær 97 ára gamla konu, Irenu Sendler, fyrir að hafa bjargað 2.500 gyðingum meðan á helförinni stóð. Sendler, sem tilheyrði pólskri neðanjarðarhreyfingu, stýrði hópi fólks sem smyglaði börnum gyðinga frá Varsjá og kom þeim fyrir hjá pólskum fjölskyldum, í klaustrum eða á munaðarleys- ingjahælum. Nöfn þeirra skrif- aði hún á miða og gróf í jörðu svo hún gæti komið þeim í hendur foreldra sinna við stríðslok. Sendler var handtekin af Þjóð- verjum árið 1943 og þrátt fyrir ít- rekaðar pyntingar neitaði hún að gefa upp nöfn barnanna. Bjargaði 2.500 gyðingabörnum Í gær opnaði Atlants- olía bensínstöð á Akureyri. Stöð- in, sem stendur við Baldursnes, er tíunda bensínstöð Atlantsolíu en sú fyrsta sem fyrirtækið opnar utan höfuðborgarsvæðisins. Bæjarstjórinn á Akureyri, Sig- rún Björk Jakobsdóttir, opnaði stöðina formlega. Innkoma Atlantsolíu hefur þegar skapað aukna samkeppni á Akureyri en um síðastliðna helgi var Olís-stöðinni í miðbænum breytt í ÓB sjálfsafgreiðslustöð. Tíunda stöðin Náttúruvernd- arsamtök Íslands kærðu í gær framkvæmdaleyfi fyrir lagningu vatnslagnar frá Vatnsendakrikum um Heiðmörk til úrskurðarnefnd- ar skipulags- og byggingarmála. Svæðið er innan lögsögu Reykja- víkurborgar. Samtökin fara fram á að leyfið verði ógilt auk þess sem þau vilja að úrskurðarnefndin stöðvi allar frekari framkvæmdir á vatns- lögninni þar til hún hefur kveð- ið upp úrskurð sinn. Reykjavíkur- borg veitti leyfið hinn 7. mars síð- astliðinn. Kæra fram- kvæmdaleyfi í Heiðmörk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.