Fréttablaðið - 17.03.2007, Page 36

Fréttablaðið - 17.03.2007, Page 36
Sköpunargleði Völu Kristj- ánsson eru lítil takmörk sett. Um það ber skargripasýning hennar vott. Hún er í Kirsu- berjatrénu á Vesturgötu 4. „Þetta er endurvinnsla á hæsta stigi,“ segir Vala brosandi og bend- ir á glæsilegar hálsfestar sem hún hefur búið til úr ýmsum gömlum hlutum. Þar má nefna skóspenn- ur, ermahnappa og barnahringlu. Allt verður það að nýju skarti í höndum hennar. „Alveg frá því ég var unglingur hef ég búið til mína eigin skartgripi svo þetta hefur alltaf blundað í mér,” upplýsir Vala. „Ég hef gaman af fallegum formum og sé fegurðina í litlum hlutum. Hef stundað flóamark- aði erlendis, til dæmis í Vínar- borg og viðað þar að mér smáhlut- um af ýmsu tagi. Þetta er uppsker- an,“ segir hún glaðlega og heldur áfram. „Ég set hlutina í nýtt sam- hengi á óhefðbundinn hátt þannig að úr verði hálsmen fyrir kjarkað- ar konum með góðan barm.“ Vala er fædd í Þýskalandi en var skólaárin sín í Danmörku. Hún flutti til Íslands um tvítugt og sló eftirminnilega í gegn sem Elísa í My Fair Lady í byrjun 7. áratugar- ins. Eftir leiklistarferil lagði hún fyrir sig kennslu og er nú komin á eftirlaun. „Ég er eins og ísmoli sem er kominn á bráðnunarstig- ið og langar að deila þessari tóm- stundaiðju minni með öðrum,“ segir hún að lokum. Sýningin verður opin á versl- unartíma Kirsuberjatrésins til 2. apríl og Vala mun verða þar alla virka daga frá kl. 15-17 og á laug- ardögum. Flestir skartgripirnir eru til sölu. Sér fegurðina í litlum hlutum Laugavegi 51 • s: 552 2201 Smáralind
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.