Fréttablaðið - 17.03.2007, Side 81

Fréttablaðið - 17.03.2007, Side 81
borðar á nokkurra klukkustunda fresti þá eykur það efnaskipt- in í líkamanum. Þegar þú borð- ar óreglulega fer líkaminn alveg í steik. Ég er nú samt engin heils- uráðgjafi, þannig að ekki taka of mikið mark á mér. Stuttu áður en ég byrjaði að æfa fyrir þessa mynd hætti ég að reykja, þannig að ég var alls ekki í góðu formi þegar ég tók að mér hlutverkið. Ég henti mér bara í þetta. Það var heilmikil samkeppni innan hóps- ins að koma sér í gott form. Ég fann líka að það varð mikilvægara og mikilvægara að vinna þessa vinnu, ekki bara til þess að ég liti vel út, heldur vegna þess að ég naut þess að finnast ég vera sterk- ur. Þetta er mjög ósýnilegur hlut- ur, einhver eldur sem maður fær í augun. Þegar ég var að skjóta á Íslandi fyrir myndina Beowulf & Grendel í miðjum hvirfilbyl þá gat ég ekki æft lengur, og mér fannst það bitna á persónunni sem ég var að leika, fannst hún mýkjast.“ Um leið og hann minntist á Ís- land rámaði mig í að hafa heyrt um veru hans á klakanum. Um leið og ég segi honum að ég sé frá Íslandi lifnar yfir manninum og hann skiptir algjörlega um ham. Það er eins og hann leggi niður skjöld Leonídas konungs og líti á mig núna sem félaga. Hann fyll- ist þó nýjum eldmóði og greinilegt að hann á margar góðar minning- ar frá Íslandi. „Ertu frá Íslandi?“ endurtekur hann eftir að ég hef upplýst hann, eins og hann trúi vart sínum eyrum. „Ég dýrka Ís- land! Það er einn uppáhaldsstað- urinn á plánetunni. Ég fór aftur þangað um daginn. Þekkirðu Halla Hanson?“ Mér líður allt í einu eins og ég sé staddur í eldhúspartíi í menntaskóla. Hérna er hann orð- inn svo æstur að ég lýg, kinka bara kolli og svara játandi til þess að halda honum gangandi. Ég hef þó enga hugmynd um hvern hann er að tala um. „Já, er það? Hann var bílstjórinn minn! Aðstoðar- maður, andlegur gúrú og næring- arráðgjafi. Ég fór til Íslands með það í hausnum að ég væri svo stór og sterkur,“ segir Gerard og syngur nánast orðin hálf hlæj- andi, hann minnir mig allt í einu á tíu ára frænda minn þegar hann er að segja mér sögur af einu af mörgum ævintýrum sínum. „Svo þegar ég lenti á flugvellinum hitti ég þennan risa, Halla Hanson, og hann er eins og Súpermann! Faðmaði mig um leið og ég kom út og ég var bara eins og lítið barn miðað við þennan mann. Þá vissi ég að ég væri kominn til Íslands. Þekkirðu Ingvar Sigurðsson leik- ara?“ Já, auðvitað. „Hann er búinn að búa í húsinu mínu hérna í Lond- on síðustu þrjár vikur. Húsið mitt hérna er að verða farfuglaheimili fyrir íslenska leikara í London. Ég elska Ísland, og ég held að ég ætli í heimsókn aftur eftir tvær eða þrjár vikur.“ Hvernig leist þér á kvenfólkið? Hér þagnar leikarinn skyndilega og það kemur mikið glott á andlit hans. Hann hristir höfuðið eins og hann sé að reyna að berjast við að halda aftur af sér. En svo springur hann. „Þekkirðu Berglindi Icey?“ Já, auðvitað geri ég það. „Hún er náin vinkona mín í Los Angeles. Við höfum átt margar góðar stundir,“ allt í einu er eins og hann verði hálf feiminn. „En … eigum við ekki bara að halda áfram að tala um 300?“ Ég reyni eins og ég get að kreista meira upp úr honum en hinn stolti Spartverji er þagnaður. Við verðum að fylla upp í eyðurn- ar með ímyndunaraflinu. COSY INGREY LAMPI HÖNNUÐIR HARRI KOSKINEN VERÐ 19.900 KR. I´M BOO KARAFLA HÖNNUÐUR NORWAY SAYS VERÐ 7.400 KR. LOUNGE CHAIR & OTTOMAN HÖNNUÐUR CHARLES & RAY EAMES 1956 VERÐ 439.500 KR. Opið frá kl. 10-18 virka daga, 11-17 laugardaga og 12-16 sunnudaga. E N N E M M / S ÍA / N M 2 5 9 3 7 HEIMILIÐ ER HEILAGT, ÞESS VEGNA SKIPTIR ÖLLU HVAÐ ÞAR ER INNANSTOKKS ÆÐ OG FOUR FLOWER VASE BLÓMAVASI HÖNNUÐUR MATTI KLENNELL VERÐ 13.300 KR. Ný sending frá MUUTO komin í höfn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.