Fréttablaðið - 17.03.2007, Page 94

Fréttablaðið - 17.03.2007, Page 94
Lífið var annað og einfaldara í gamla daga. Þá kom maððurinn heim frá vinnu og konan var tilbúin með matinn á borðinu. Og vilt þú að heimurinn verði þannig aftur? Þá verður þú að fara að vinna eitthvað Jói, ef daman á að vera heima. Nei guð minn góður! Það sem ég meinti er að þá voru skýrar reglur um hlutina. Allir lögðu sitt af mörkum! Jú jú, það er kannski rétt, hlutirnir voru kannski einfaldari þá. En mín reynsla er sú að konur vilja mann sem stendur á sínu og setur skýra verkskiptingu. Upp með lappirnar! Allt fyrir þig elskan! Þú kemur heim klukkan 11! Já, já kl. 11. Og ef þú sérð áfengi eða fíkniefni þá yfirgefurðu svæðið! Já þá yfirgef ég svæðið. Psst ... Annars fylgir faðir þinn þér í skólann í á hverjum degi í viku eftir morgunskokkið sitt, í skokkfötunum! Annars ... Pabbi, hættu að gefa henni hug- myndir! Þú hefur fengið vitlaust heimilisfang, það er ekkert músavandamál hér. Jæja, nú sannfærum við fólk um að fá sér gæludýr! Kabúúúúm meindýraeyðir Já! K oma svo Ég er bara að reyna að taka þetta alvarlega Svo þú og Reynir fóruð í glimmerstríð? Já, það var ótrúlega gaman! Æ, Hannes ... En ég sagði honum að hætta svo þú þyrftir ekki að þrífa meira glimmer úr fötunum mínum. Og hættuð þið þá að henda glimmeri hvor í annan? Nei, þá setti hann bara glimmerlím í vasana mína. Leiðinlegir ofur- vinstrisinnað- ir vinir mínir skammast í mér fyrir að vera ill- gjarn kapítalisti. Í gegnum árin hef ég alið með mér drauma um að vera gallabuxnaklædd kona sem tilbúin er að berjast til dauða fyrir betri heim. Ég hef staðið í brúnni lopapeysu og grátið á Kára- hnjúkum, ég hef lesið kvæði Þor- steins Erlingssonar um Dettifoss titrandi af andakt og ég hef fullyrt að lífið hefði leikið mig betur ef ég hefði aðeins fæðst sem karlmaður. Af þessum sökum sárna mér illa ígrundaðar ásakanir leiðinlegu of- urvinstrisinnuðu vina minna. Ég gæti aldrei fundið til mín á samkomu ungs frjálshyggjufólks eða fundið til samkenndar á fundi ungliðahreyfingar vinstri grænna. Er alltof mikill meðaljón til þess að fá ekki kvalafullan aulahroll þegar ég heyri harðvítugt hug- sjónafólk hafa sig í frammi. Sá illi grunur læðist nefnilega alltaf að mér að öfgafólk sé heimskt. Það hlýtur að minnsta kosti að eiga erfitt með að skilja viðhorf ann- arra í tilverunni fyrst það telur sig hafa dottið niður á hinn eina rétta sannleik sem það finnur sig knúið til að klína upp á aðra í gegnum samræður eða blogg. Einn af mínum leiðinlegri vinstrisinnuðu vinum gerði sitt besta fyrir skömmu til að sann- færa mig um að kókakóla væri kapítalískur djöfladjús. Ég skellti skollaeyrum við blaðrinu. Allt breyttist þó þegar ég varð vör við auglýsingaherferð Coke Zero. Hvaða kjánum dettur í hug að kynna vöru undir slagorðunum „Af hverju ekki kynlíf með Zero- forleik?“ eða: „Af hverju eru konur ekki með Zero-skoðanir?“ Til upplýsingar má nefna að zero þýðir ekkert og því spyr ég: „Af hverju hafa auglýsingamenn Coke Zero ekkert hugvit?“ Þeir hafa fengið mig, skoðanalausu meðalj- ónuna, til að sannfærast um sann- indi þess að þarna sé svo sannar- lega um kapítalískan djöfladjús að ræða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.