Fréttablaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 16
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Útskrifast og fá sveinspróf um leið Bara uppnefnir fólk Verið velkomin! Guð styður ekki kirkjuna Meira en hundrað ár hafa liðið frá því að fyrstu nem- endurnir settust við lexíu- lestur í Verzlunarskóla Íslands. Einu sinni ári lítur út fyrir að fátt hafi breyst á þessum árum. Á peysu- fatadaginn spássera nem- endur fjórða bekkjar um götur miðbæjar Reykjavík- ur í peysufötum, upphlut eða kjólfötum. Dagurinn er ein elsta hátíð íslenskra framhaldsskóla og hefur verið haldinn síðan 1924. Þótt hefðin sé komin til ára sinna eins og fatastíll nem- endanna þennan dag virðist hann alltaf jafn gleðilegur. Stofnun Verzlunarskóla Íslands þótti mikilvægur liður í sjálfstæð- isbaráttu landsins. Því betur sem Íslendingar voru menntaðir á sviði verslunar- og skrifstofustarfa gátu þeir frekar rekið verslun í landinu án utanaðkomandi aðstoð- ar, svo sem frá Dönum. Stofnun Verzlunarskóla Íslands þótti einnig hafa jákvæð áhrif á jafn- réttisbaráttu í landinu því að bæði stúlkur og piltar höfðu jafnan aðgang að skólanum. Strax í upp- hafi skapaðist hefð fyrir því að stúlkur stunduðu nám við skólann og gæfu piltunum þar ekkert eftir. Fyrsti dúx skólans var til dæmis stúlka, Lovísa Ágústsdóttir Fjelsted sem var í fyrsta útskriftar- hópnum árið 1907. Það er því öld liðin frá því að fyrstu nemendurn- ir voru útskrifaðir úr skólanum. Hvort sem nemendur samtímans höfðu það í huga þegar þeir skemmtu sér í gær við leik og söng bera myndirnar þess glögglega merki að peysufatadagurinn er ánægjulegur hátíðisdagur. Duflað og daðrað á peysufötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.