Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 29

Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 29
Dögg Hjaltalín, fjárfestatengill hjá Eimskipi, var nýlega í Taílandi þar sem hún fór meðal annars á matreiðslunámskeið. Dögg og kærastinn hennar komu heim í síðustu viku úr skipulagðri tólf daga ferð um Taíland. Ferðin var á vegum erlendrar ferðaskrifstofu og voru þau einu Ís- lendingarnir í hópnum. „Inni í ferðinni var matreiðslu- námskeið þar sem okkur var kennd taílensk matar- gerð og það var rosalega skemmtilegt,“ segir Dögg. Matreiðslunámskeiðið var aðeins eitt skipti og segir Dögg að byrjað hafi verið á því að fara á mark- að að kaupa hráefni. „Allt hráefnið var ferskt og við fórum svo með það út í sveit þar sem námskeiðið var haldið. Þar lærðum við allt um hráefnið og fengum að elda fjóra rétti, mjög sterka,“ segir hún og hlær. Eftir námskeiðið fengu allir matreiðslubók og segist Dögg ætla að vera dugleg að elda taílenskan mat. „Nú verður bara taílensk matarveisla einu sinni í viku,“ segir hún og hlær. „Ég hef samt ekki prófað að elda neitt annað en það sem ég eldaði á námskeið- inu en það var svo gott að kannski held ég mig bara við það. Ég er heldur ekki ennþá búin að bjóða nein- um í mat en það stendur til að gera það fljótlega.“ Ekki er mikið mál að fá hráefni í taílenska rétti hér á landi, að sögn Daggar. „Það er orðið mikið af aust- urlenskum búðum en ég fór einmitt og verslaði í mat- inn eftir að ég kom heim og það var svo ótrúlegt úrval að það var eiginlega allt til. Í sælkerabúðinni á Suður- landsbraut má fá flest en við keyptum líka krydd úti sem ég nota. Ef eitthvað er ekki til má bara laga upp- skriftina að íslenskum aðstæðum,“ segir hún. Inni í blaðinu er uppskrift að Tom Yam-súpu með rækjum sem Dögg lærði að elda á matreiðslunám- skeiðinu. Taílenskt í hverri viku Helgartilboð í Flash 20% afsláttur af kjólum við buxur stærðir 36-46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.