Fréttablaðið - 27.04.2007, Side 31

Fréttablaðið - 27.04.2007, Side 31
sumars Tom Yam-súpa með risarækjum Uppskrift Daggar Hjaltalín hún krydduð með salti og pipar ef með þarf. Eikarlaufi, ruccola, romanesku, lambhagasalati, ólífum, rauðrófu- spírum, eða því sem fólki þykir sumarlegt, er blandað saman. Lítilræði af vinaigrette-dressingu hellt yfir. Borið fram með sítrónu. Setjið sítrónugras, galangal og límónulaufin í pott ásamt vatninu og sjóðið í tvær mínútur. Fjarlægið sítrónugrasið, galagalið og laufin og bætið fiskisósu og sykri út í súpuna svo og lauk, sveppum og tómötum (ef vill). Smáchilið er svo sett út í (þessi uppskrift er fyrir þá sem eru vanir sterku þannig að mælt er með að setja eitt og eitt chili út í einu og smakka til). Þessu er leyft að malla í stutta stund og rækjurnar eru svo settar út í sjóðandi súpuna. Mikilvægt er að setja rækjurnar út í aðeins einni til tveimur mínútum áður en bera á súpuna fram til að ofsjóða þær ekki. Að síðustu er límónusafinn setur út í og kóríander stráð yfir og smáchili eftir smekk. Áman ehf • Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík Sími: 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is • Slushice Strawberry • Slushice Arctic Ocean • Slushice Margarita Ískurl – nýjung á Íslandi Tilbúið eftir 24 tíma í frysti! E in n t v e ir o g þ r ír 4 0 3. 0 0 2 „Frozen Drink Mix – Slush Ice“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.