Fréttablaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinapríl 2007næsti mánaðurin
    mifrlesu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 64

Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 64
„Ég hef aldrei verið stuðn- ingsmaður þess að fara í stríð, nema því sé ætlað að koma á friði.“ Sköpun alheimsins Ástkær dóttir mín, systir, mágkona og frænka okkar, Ingibjörg Lovísa Sæunn Jónsdóttir lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 24. apríl síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Grensáskirkju föstudaginn 4. maí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag vangefinna. Margrét Kr. Sigurpálsdóttir Jón Veigar Ragnhildur Þórðardóttir Jóhanna María Smári Karlsson Linda Líf Guðmundur Helgason og aðrir aðstandendur. Við þökkum innilega öllum þeim sem auð- sýndu okkur samúð og hlýhug vegna and- láts okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Soffíu Jóhannsdóttur frá Skálum á Langanesi. Sérstakar þakkir viljum við senda starfsfólki Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir góða umönnun. Guðbjörg Nielsen Kári Nielsen Fróði Indriðason Leena Janus Kristján Indriðason Kristín María Indriðadóttir Kristinn Óskarsson Guðmundur Hólm Indriðason Ragnar Indriðason Aðalheiður Daníelsdóttir Birgir Indriðason Rut Indriðadóttir Pétur Bolli Jóhannesson Útför föður okkar, tengdaföður, afa, langafa, bróður og mágs, Skúla Þórðarsonar fer fram frá Akraneskirkju 30. apríl kl. 14.00. Bragi Skúlason Anna Þuríður Kristbjörnsdóttir Hrafnhildur Skúladóttir Ólafur Jón Guðmundsson Hafdís Skúladóttir Magnús Árnason Sigríður Birna Bragadóttir Sigurjón Þorsteinsson Ámundi Steinar Ámundason Hrafnhildur Vala Grímsdóttir Hafdís Anna Bragadóttir Grímur Arnar Ámundason Sara Skúlína Jónsdóttir Arnar Már Símonarson Arnar Ólafsson Skúli Bragi Magnússon Árni Þórður Magnússon Bragi Þórðarson Elín Þorvaldsdóttir Birgir Þórðarson Ása Gústavsdóttir Hilmar Þórarinsson Bróðir minn elskulegur, Herbert Ólafsson húsvörður, lést 25. apríl síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Karitas Laufey Ólafsdóttir. Félag íslenskra fræða fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. „Félagið var stofn- að 27. apríl 1947. Þá var lýðveldið enn kornungt, og mikill eldmóður og bjart- sýni í hugum fólks,“ sagði Þórður Ingi Guðjónsson, formaður félagsins. Á meðal stofnenda félagsins voru marg- ir þjóðkunnir menn, á borð við Kristján Eldjárn, Sigurð Nordal, Ásgeir Blöndal Magnússon og Einar Ólaf Sveinsson. Að sögn Þórðar var upphaflegur til- gangur þess tvískiptur. „Fyrst og fremst var félaginu ætlað að vinna að vexti og uppgangi íslenskra fræða og skapa vettvang fyrir umræður um þau. Það er eiginlega megintilgangur okkar í dag,“ útskýrði Þórður. Hins vegar átti Félag íslenskra fræða að vera hags- muna- og réttindafélag fyrir félags- menn, en Þórður segir aðra hafa tekið við því starfi í dag. Til íslenskra fræða teljast helst bókmenntir, málfræði og sagnfræði, sem Þórður segir félagið reyna að gera jafn hátt undir höfði. Stjórnin sem tók við í október á síð- asta ári setti sér nokkur markmið fyrir afmælisárið, að sögn Þórðar. „Það var í fyrsta lagi að endurskoða lög félags- ins. Svo héldum við afmælismálstofu á hugvísindaþingi við Háskólann í mars, sem var mjög vel sótt,“ sagði hann. „Að lokum langaði okkur að gefa félaginu eitthvað í tilefni af þessum tímamót- um, og við ákváðum að það yrði merki,“ sagði Þórður. „Öll virðuleg félög verða náttúrlega að eiga merki,“ bætti hann sposkur við. Mikil leynd hvílir þó enn yfir merkinu, en það verður afhjúpað á afmælisfögnuði félagsins sem hefst klukkan 17.15 í Skólabæ í kvöld. „Þar ætlum við líka að taka nýja heimasíðu félagsins formlega í notk- un. Svo verða stuttir og léttir ræðu- stúfar og við heiðrum nokkra félags- menn,“ sagði Þórður. Afmælisfögn- uðurinn rekur þar með smiðshöggið á vetrardagskrá félagsins, sem held- ur á ári hverju rannsóknarfundi jafnt og þétt yfir vetrarmánuðina. „Það er einn af föstu punktunum hjá félaginu. Í vetur lögðum við áherslu á að gefa ungu fólki tækifæri. Það gafst mjög vel, það eru margir ungir fræðimenn að gera spennandi hluti,“ sagði Þórð- ur. Afmælishátíðin er fyrst og fremst ætluð félagsmönnum og velunnurum félagsins. „Þeir taka það til sín sem eiga,“ sagði Þórður sposkur. Rafmagnsveitur ríkisins fagna 60 ára afmæli með af- mælismálþingi í dag. Yfir- skrift málþingsins er Raf- magn í fortíð, nútíð og fram- tíð. Það hefst að loknum aðalfundi RARIK ohf. og er öllum opið. RARIK ohf. tók til starfa 1. ágúst 2006, þegar það tók við rekstri Rafmagnsveitna ríkisins, sem höfðu starfað frá 1. jan- úar 1947. Í fréttatilkynningu frá Rarik segir: „Blásið er til málþingsins nú til þess að fagna stórafmælinu, minn- ast sögu RARIK og horfa til framtíðar með nýju rekstr- arformi.“ Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra opnar málþingið með ávarpi. Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, flyt- ur erindi um breytt viðhorf til auðlinda og eignarrétt- ar. Þá fjallar Sveinn Þórðar- son sagnfræðingur um sögu rafmagns hér á landi síðustu 100 ár. Guðný Sverrisdótt- ir, sveitarstjóri Grýtubakka- hrepps, segir frá því þegar rafmagn kom á æskuheimili hennar. Steinunn Huld Atla- dóttir ræðir að lokum um- hverfisstefnu fyrirtækisins. Málþingið fer fram í Saln- um í Kópavogi og hefst klukkan 14 í dag. Afmæli RARIK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
23
Assigiiaat ilaat:
7021
Saqqummersinneqarpoq:
2001-2023
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
31.03.2023
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað
Sponsori:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar: 113. tölublað (27.04.2007)
https://timarit.is/issue/277006

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

113. tölublað (27.04.2007)

Gongd: