Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.04.2007, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 27.04.2007, Qupperneq 66
Draumar eru oftast óttalegt rugl en samt geta sumir þeirra vakið mann til um- hugsunar. Fyrir einhverju síðan dreymdi mig ein- mitt þannig draum. Í draumnum fannst mér ég vera stödd í öðru landi og byrjaði því á að fara í hraðbanka þar sem ég tók út sem svaraði tíu þúsund íslensk- um krónum í þarlendum gjaldmiðli. Fljótlega sá ég sjoppu og ákvað að kaupa mér súkkulaði. Þegar ég var búin að fá til baka og byrjuð að borða súkkulaðið fattaði ég að af- gangurinn var ekki nema tvö þús- und og fimm hundruð íslenskar krónur. Ég benti afgreiðslumann- inum á þetta en hann hélt því bara fram að súkkulaðið kostaði svona mikið því það væri munaðarvara. Mér fannst þetta verðlag alveg út í hött í draumnum og þegar ég vaknaði fór ég að hugsa um hvað það væri fáránlegt ef í alvörunni þyrfti að borga sjö þúsund og fimm hundruð krónur fyrir eitt súkkulaði- stykki. Ég taldi mjög sennilegt að ég myndi alfarið hætta að borða súkkulaði, sem á þó stóra sneið í fæðuhringnum hjá mér, ef það kostaði svona mikið. Svo fór ég að spá í þær fjárfest- ingar sem ég hef gert um ævina og áttaði mig á að þær hafa ekki allar verið mjög gáfulegar. Ég hef alltaf bara borgað uppsett verð án þess að efast um að verðlag væri í ein- hverju samræmi við verðmæti. Ég veit til dæmis ekki hvað ég hef keypt margar gallabuxur á fimmt- án til tuttugu þúsund án þess að setja spurningarmerki við verðið á þeim. Og núna velti ég því fyrir mér hvort ég eigi ekki bara að fjár- festa í heimili á höfuðborgarsvæð- inu þó að ég þurfi að borga tugi milljóna fyrir það, sem auðvitað er ekkert vit í. Við nánari umhugsun komst ég þess vegna að því að sennilega væri það að borga nokkur þúsund fyrir súkkulaði ekki það vitlausasta sem ég gæti gert. Ef ég flytti út á land og hætti að versla í tískuvöru- verslunum myndi ég að minnsta kosti hafa efni á að leyfa mér þann munað öðru hvoru. Dekkjastærðir Fólksbíladekk Stærðir 155/70R13 4,499 kr. 165/70R13 4,799 kr. 175/70R13 4,999 kr. 175/65R14 5,499 kr. 185/65R14 5,599 kr. 17570R14 4,999 kr. 185/70R14 5,499 kr. 185/65R15 5,999 kr. 195/65R15 6,499 kr. 205/55R16 8,999 kr. 215/55R16 9,999 kr. 215/45R17 11,999 kr. 225/45R17 12,999 kr. 235/40R18 17,999 kr. Jeppadekk Stærðir 205/75R15 9,499 kr. 30X9,50R15 13,499 kr. 31X10,50R15 14,999 kr. 33X12,50R15 16,999 kr. 35X12,50R15 17,999 kr. 265/75R16 15,499 kr. 265/70R17 15,999 kr. 35X12,50R17 26,999 kr. 285/65R18 31,999 kr. 35X12,50R18 33,999 kr. Sendibíladekk Stærðir 195/70R15 9,999 kr. 225/70R15 10,999 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.