Fréttablaðið - 27.04.2007, Side 70

Fréttablaðið - 27.04.2007, Side 70
24 25 26 27 28 29 30 Carmen í konsertflutningi Það hefur farið lágt en Sinfón- íuhljómsveit Íslands mun flytja vinsælu óperu George Bizet, Carmen, hinn 7. júní. Um konsertflutning er að ræða en mörgum hefur þótt hljóm- sveitin gera lítið af því að flytja óperur í konsertformi. Slíkir tón- leikar væru kærkomnir áhuga- mönnum um óperur og gæfu ís- lenskum söngkröftum tækifæri til að kljást við óperubókmennt- irnar. Valinn hópur söngvara leiðir verkið: Garðar Thor Cort- es, Guðrún Jóhanna Ólafsdótt- ir, Ólafur Kjartan Sigurðarson og Auður Gunnarsdóttir. Gert er ráð fyrir að óperan verði flutt í nokkuð stuttu formi með sögu- manni. Mun þegar vera vel selt á tónleikana en ekki er gert ráð fyrir að þeir verði endurteknir. Carmen hefur þó alla tíð verið afar vinsælt verk, bæði hér á landi og erlendis. Flutningurinn á Carmen kemur inni á milli flutnings á Ávaxtakörfu Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar, sem verður tví- tekinn samkvæmt verkefnaskrá hljómsveitarinnar, og stórflutn- ings á verki Rogers Waters úr Pink Floyd, The Wall. Sjá heima- síðu Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands, sinfonia.is. Sýningar Rúríar og Guðlaugar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Sýningin í Kaffi Bergi er opin mán-fös frá kl. 9-16 og á laugardögum frá kl. 13-16 Sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is RÚRÍ Tími - Afstæði - Gildi Sýning frá glæstum listferli. Listaverk, ljósmyndir og myndbönd af gjörningum og innsetningum. Sjá www.ruri.is. Sýningin stendur til 6. maí Óður til íslenskrar náttúru Guðlaug I. Sveinsdóttir sýnir málverk og vefnað Síðasta sýningarhelgi ! Textílverk og frumsamin ljóð Sýning 6. bekkinga í Rimaskóla í Kaffi Bergi. Sýningin stendur til 5. maí Vissir þú af... góðri aðstöðu fyrir ráðstefnur veislur, námskeið, fundi o.fl. Nánar á www.gerduberg.is SÝNINGUM Á ÍSLANDI FER FÆKKANDI 40 UPPSELDAR SÝNINGAR! P IP A R • S ÍA • 6 0 3 3 5 „Besta skemmtu nin í Reykjavík!“ J.V. „Sjúklega fyndið “ S.H.H Í kvöld kl. 19 og 22 ÖRFÁ SÆTI LAUS Miðaverð kr. 2.700 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.