Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 73

Fréttablaðið - 27.04.2007, Síða 73
Aðdáendur tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur í Bret- landi fengu óvæntan glaðning í byrjun vikunnar. Þá var væntan- leg plata hennar, Volta, fáan- leg á iTunes í Bretlandi í hálf- an sólarhring. Um mannleg mis- tök var að ræða, að því er fram kemur á vefsíðu Rolling Stone. Volta var til sölu á iTunes frá því seint á mánudagskvöldið og fram á þriðjudagsmorgun. Þá uppgötv- uðust mistökin og þau voru leið- rétt. Mikil eftirvænting er eftir plötu Bjarkar en hún kemur út 7. maí næstkomandi. Flestir stærstu tónlistarmiðlar á netinu hafa undanfarið birt viðtöl við Björk og þeir sem fengið hafa að heyra Volta bera henni söguna vel. Volta lak á iTunes Avril á toppnum Þriðja plata kanadísku söngkonunnar Avril Lavigne, The Best Damn Thing, hefur slegið rækilega í gegn úti um allan heim og er á toppnum á fjölda breið- skífulista, þar á meðal í Bandaríkjun- um og á Bret- landi. Fyrsta plata Lav- igne, Let Go, kom út árið 2002 og var hún tilnefnd til átta Grammy-verðlauna. Seldist hún í sextán milljónum eintaka. Síð- asta plata hennar, Under My Skin, kom út tveimur árum síðar og seldist í átta milljónum eintaka. Kratos er mættur aftur og þarf að þessu sinni að berjast gegn kröftum grísku guðanna og berjast við einhverjar stærstu og svakalegustu skepnur tölvuleikjasögunnar. God of War 2 er stærri fjölbreyttari og flottari en fyrri leikurinn. ST RA NG LE GA BA NN AÐ UR IN NA N 1 8 Á RA Dómar 100 af 100 - GameSpy 100 af 100 - GamePro 100 af 100 - Yahoo Games 97 af 100 - IGN.com 92 af 100 - Gamespot.com 5.999 1.999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.