Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 75
Hin bandaríska Flaming Lips bættist í gær í hóp þeirra hljóm- sveita sem ætla að troða upp á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar en tuttugu ár eru síðan hljómsveitin spilaði fyrst á hátíð- inni. Listinn yfir þær hljómsveit- ir sem koma munu fram á Hróars- keldu í ár er nú nær fullmótaður en af öðrum stórum nöfnum má nefna Beastie Boys, Muse, Queens of the Stone Age, Red Hot Chili Peppers, Mika, The Who og fleiri, auk þess sem okkar ástkæra Björk mun ekki láta sig vanta. Miðasala á hátíðina í ár hefur aldrei gengið betur og hefur meirihluti miða selst upp í forsölu. Tæplega 200 tónlistaratriði verða á dagskrá hátíðarinnar. Flaming Lips á Hróarskeldu Justin Timberlake virðist hafa ágætt viðskiptavit en hann hefur nú ákveðið að setja á fót sitt eigið útgáfufyrirtæki. Tennman Rec- ords heitir fyrirtækið en höfuð- stöðvar þess verða í Los Angeles og mun Timberlake gegna hlut- verki stjórnarformanns og fram- kvæmdastjóra þess. „Við erum öll mjög spennt fyrir því hæfileika- fólki sem við munum bjóða upp á og ég get ekki beðið eftir að kynna þetta fólk fyrir heiminum,“ sagði Timberlake. Justin með plötuútgáfu Idol-dómarinn Paula Abdul gerir kollega sínum Simon Cowell stóran grikk í heimildarþætti um þann síðarnefnda sem sýndur verður í Bretlandi um helg- ina. Brot úr þættinum hafa lekið út til fjölmiðla og talar Abdul þar meðal annars um hið margfræga sjálfsálit Cowell og hvernig það endurspeglast í kyn- lífi kappans. „Hann er eini maðurinn sem ég veit um sem æpir eigið nafn á meðan bólförum stendur. Hans hug- mynd að forleik er að horfa á sjálfan sig í spegli,“ segir Abdul. Talið er að þessi ummæli muni koma Cowell afar illa og þykir ekki útilokað að lögfræð- ingar hans muni fara fram á að ummælin verði fjar- lægð úr endanlegri útgáfu þáttarins. Í myndinni er einnig haft eftir eldri bróður Simon, Tony Cowell, að hann hafi málað sig með hvítgráum húðlit á sínum yngri árum til að sleppa við að fara í skólann. „Þannig leit hann út fyrir að vera fölur og slappur og þá leyfðu mamma og pabbi honum að sleppa við skólann,“ segir Tony. Cowell öskrar eigið nafn í rúminu Heimasíðan kvikmynd.is, sem nýtur sívaxandi vinsælda, hefur aukið til muna áherslu sína á ís- lenska þætti. „Við sendum út bréf á dögunum og auglýstum eftir þáttum og þáttagerðarfólki og fengum fín viðbrögð. Þetta er allt í raun hluti af þeim viðbrögð- um,“ segir Þóroddur Bjarnason, annar eigenda kvikmynd.is. Á meðal þátta á síðunni eru 3. hæð til vinstri, Sleepless in Reykja- vík, eftir Gunnar Guðbjörns- son þar sem íslenskar þunga- rokksveitir eru í brennidepli, og grínatriði eftir Þórhall Þórhalls- son, fyndnasta mann Íslands. Auk þess er hægt að sjá þætti á borð við Game TV og Sigtið á síðunni. Innlent efni aukið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.