Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 73

Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 73
Stofudramað með endalausum skotum, illindum, pirringi og göml- um leyndarmálum var á sínum tíma svæði fyrir uppreisnarmenn. Inní stofudrama natúralismans var dreginn heimur sem naut ekki hins þaulskipulega byggingarlags sem meistari Ibsen hafði á end- anum fullnumið sig í; þangað var dreginn hinn ofsafengni heimur alkóhólisma, barnamorða og sjúk- legra sambanda. Hér á landi var það sögulegt hlutverk Jökuls Jak- obssonar að ganga að stofudram- anu dauðu þótt nokkrir yngri höf- undar tækju það upp á sína arma: Vésteinn, Steinunn og Birgir Sig- urðsson. Á heimili sitt boðar Sigtryggur Magnason nú leikhúsgesti og raðar í þröngum stofum Þingholt- anna stólum fyrir stofudrama um millistéttarfólk íslenskt – það gæti raunar verið hvar sem úr hinum vestræna heimi og ástleysi þess og harmur verður honum yrkisefni í snotran smáþátt um kunnugleg efni. Við höfum komið hér áður. Sigtryggur prjónar snoturlega með þrílitt band og dregur mann inní sögu þessa fólks sem býr enn við afturgöngu á heimilinu. Þetta er í bland minnisvarði um Albee og Virginíu Woolf nema það er ekkert drukkið nema gos. Hann er með dúndurleikara í vinnu: Bergur Þór Ingólfsson setur upp, Ingvar Sigurðs- son og Edda Arnljóts leika hjónin og Jörundur Ragn- arsson fer snoturlega með sögumannshlutverk sitt, er þriðji maðurinn í þess- um þríhyrningi. Tiltækið að sýna í heima- húsi er óvenjulegt á reyk- víska vísu en þekkt víða um lönd. Það er skemmtileg nýjung en leikarastéttin þráir það mest að komast í önnur rými en leikhúsin sjálf, rétt eins og innréttingar og hið ytra rými skipti mestu máli meðan það er innrétt- ing leiksins sjálfs, innrætið sem er sýnt sem er höfuðatriði dramans eins og sagan sýnir. Þetta er hófstillt og snotur sýn- ing, ekki magnmikil eða þrungin, heldur full af leiða og blindgötu- óþreyju. Uns allt springur og áhorfandinn fær hopp í hjartað og hugsar með sér: sjitt að menn skuli ekki hafa fattað hvað Edda Arn- ljótsdóttir er flínk leikkona orðin eftir langa stöðu í vörn í sóknarliði. En það er ég víst búinn að segja nokkrum sinnum áður. Sýningin er sjónvarpsdrama, yfirvegað, rétt um klukkutími um margnýtt efni sem leikhúsgestir, bíógestir og sjónvarpsglápar- ar hafa séð mörgum sinnum. En það er fallega byggt upp með al- úðarfullri vinnu og bendir ótvírætt til að Sigtrygg- ur eigi að halda áfram skrifa texta fyrir svið. Leikhópurinn rekur heimasíðu: www.naiv.blog.is. Þar er tilkynnt um frekari sýningarhald. Gömul ógn vofir enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.