Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 54
 16. ÁGÚST 2007 FIMMTUDAGUR12 fréttablaðið menningarnótt Dagskrá menningarnætur Fullorðnir Fullorðnir ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi á menningarnótt sem stendur svo sannarlega undir nafni. Fjölmenning, fornsögur og frægir málarar koma meðal annars við sögu víða um bæ. 11.00  23.00 OPIÐ HÚS Á ÖLLUM HÆÐUM Íslensku skinnhandritin, vesturfararnir til Utah, Surtseyjarsýningin, veitingar og verslun. Til kl. 23.00. Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu 15. 13.00  22.00 FJALLAMJÓLK OG FLEIRA GOTT Listasafn ASÍ býður upp á fjölbreytta sýningu á verkum eldri og yngri listamanna úr safneigninni. Þar má meðal annars sjá málverk Jóhannesar Kjarvals og Jóns Stefánssonar sem eiga það sameigin- legt að sýna hið dramatíska og stórbrotna í íslenskri náttúru, þar á meðal Fjallamjólk, eitt þekktasta verk Kjarvals og jafnframt íslenskrar listasögu. Einnig má sjá nýleg verk eftir Guðrúnu Kristjáns- dóttur, Birgi Andrésson, Olgu Bergmann og Önnu Eyjólfsdóttur sem hvert á sinn hátt fjalla um nátt- úru og/eða menningu í samtímanum. Opið til kl. 22.00. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41. 14.00 FORNSAGNAGANGA Í NORÐURMÝRINNI Sigurður Jón Ólafsson og Ingibjörg Hafliðadóttir leiða gönguna. Gangan tekur rúmlega klukkustund og hefst á Kjarvalsstöðum við Flókagötu. 16.00 KYNNUMST AFRÍKU Áhöfn alþjóðaskipsins Logos II kynnir gestum menningarnætur afríska menningu. Litrík sýning þar sem blandað er saman söng, dansi og leik. Lækjartorg. 17.00 LISTAVERKAUPPLIFUN Á HÓTEL HOLTI Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur tekur á móti fólki, fer um húsið og fjallar um málverkin og lista- mennina eins og kostur er. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37. OPIÐ HÚS Þjóðmenningarhúsið, Hverfisgötu LISTAVERKAUPPLIFUN Hótel Holt, Bergstaðastræti MYNDLISTASÝNING Listasafn ASÍ, Freyjugötu FORNSAGNAGANGA Kjarvalsstaðir, Flókagötu AFRÍSK MENNING Lækjartorg Dagskána í heild er að finna á www.menningarnott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.