Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2007 11menningarnótt fréttablaðið Dagskrá menningarnætur Unglingar Unglingarnir verða ekki útundan á menningarnótt. Margs konar uppákomur og tónleikar eru í boði fyrir þennan aldurshóp. 13.00  20.00 MÁLVERK VERÐUR TIL Í BÍLASTÆÐAPORTINU BAK VIÐ ALÞJÓÐAHÚSIÐ Nokkrir færir listamenn úða verkið á meðan valinkunnir plötusnúðar mata gesti á menningarlegri hiphop-tónlist. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu íslenskrar hiphop-menningar, www. hiphop.is. Til kl. 20.00. Bak við Alþjóðahúsið, Hverfisgötu 18. 14.00 DANSHÁTÍÐ Á INGÓLFSTORGI Bresk-indverski danshópurinn Back 2 Back kennir öllum sem vilja, ungum jafnt sem öldnum, Free- style Bhangra, en dansstíllinn er sambland af hefðbundnum asískum dansi og nútímadansi. Þjóðleg- um Bhangra-dansi er blandað saman við Bollywood, street-dans, hiphop og breikdans. Ingólfstorg. 15.00  18.00 A FILM REEL NAMED EMOTION Tónlistarmyndbönd með Þóri, Maus, Benna Hemm Hemm, Forgotten Lores og fleiri sýnd. Til kl. 18.00. Café Victor, Hafnarstræti 1-3. 16.00  20.00 HOME BLOCK PARTY Heimalingarnir Agzilla (Metalheadz, Reinforced) og Thor bregða á leik með blandaða tónlist. Til kl. 20.00. HOME-Gistiheimili Skólastræti 1. 17.00  21.00 TÓNLEIKAR Í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM Hitt húsið stendur fyrir tónleikum í Hljómskálagarðinum. Á dagskránni eru ýmsar ungar og efnileg- ar hljómsveitir. Tónleikarnir standa til kl. 21.00. Hljómskálagarðurinn. TÓNLEIKAR Hjómskálagarðurinn GRAFFITÍ Alþjóðahúsið, HvefisgötuTÓNLIST HOME-gistiheimili, Skólastræti TÓNLISTARMYNDBÖND Café Victor, HafnarstrætiDANSHÁTÍÐ Ingólfstorgi Dagskána í heild er að finna á www.menningarnott.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.