Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 104
Eftir því sem ég kemst næst er gott að græða, en slæmt að tapa. Þessa þulu tuldrar nútíma- maðurinn fyrir munni sér. Samt tapa allir á endanum í gröfinni, en það er víst önnur saga. Þangað til er hámarksgróði eina markmiðið og skiptir þá litlu hvort þrælahald komi við sögu eða ekki. bara hvað gróði og gróðapungar eru leiðinleg fyrir- bæri. Fréttir af gróða einhverra gróðapunga eru drepleiðinlegar og manni er alveg sama þótt Odda- flug fari upp fyrir Gnúp, eins og ég las í blaði í fyrradag. Á meðan bæði Oddaflug og Gnúpur stuðla ekki að öðru en fokdýrum flugfar- miðum gæti manni ekki verið meira sama hvor á meira í FL- grúpp. dó náungi sem hét Tony Wilson. Hans hagfræði var pönk. Hann kom Manchester á tónlistarkortið og er alræmdur fyrir að tapa peningum. Hann stofnaði Factory-útgáfuna og tap- aði stíft með því að gefa út bönd sem fáir vildu hlusta á í bland við bönd eins og Joy Division og Happy Mondays, sem fleiri vildu hlusta á. Hann gerði aldrei skrif- lega samninga við listamenn og skipti innkomu 50/50 á milli fyrir- tækis og listamanna. Mest selda platan er smellurinn Blue Monday með New Order. Umslag plötunn- ar var svo dýrt í framleiðslu að það var tap á hverju einasta ein- taki. Platan seldist og seldist og endaði sem mest selda 12” plata sögunnar svo það varð auðvitað stórtap á laginu. Samt datt Tony ekki í hug að láta framleiða ódýr- ara umslag því hann virti óskir hönnuðarins! með Happy Mondays var síðasti naglinn í líkkistu Factory. Hún var tekin upp á Barbados því söngvarinn, Shaun Ryder, var for- fallinn heróínfíkill og Barbados þótti ákjósanlegur upptökustaður því þar var víst ekkert heróín. Þar var hins vegar allt flæðandi í kókaíni sem Shaun skipti yfir í og lét fyrirtækið blæða. Ekki gekk Tony betur að græða á skemmti- staðnum sínum, Hacienda. Þetta var á alsæluárunum svo enginn vildi annað en ókeypis vatn á barnum. var „Some people make money, others make history“. Hann varð 57 ára og lífs- hlaups hans verður minnst sem endalausrar raðar af skemmtileg- um sögum – jafnvel flestum sönn- um. Í gröfinni er það örugglega ekkert verri eftirskrift en að hafa komist upp fyrir Gnúp. Pönkhagfræði F í t o n / S Í A F I 0 2 2 5 1 3 Gríptu augnablikið og lifðu núna Heimasíminn hjá Vodafone – enn betri leið Og1 hefur fært þúsundum fjölskyldna umtalsverðan sparnað • 0 kr. í alla heimasíma Viðskiptavinir í Og1 geta hringt ótakmarkað og án þess að greiða nokkuð í alla heimasíma innanlands. • 0 kr. í vin í útlöndum Ókeypis símtöl í 120 mínútur á mánuði í heimasíma í einu af 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. • Að auki njóta Og1 viðskiptavinir verulegs ávinnings í GSM og Interneti. Heimili sem eru með GSM (minnst einn í áskrift), heimasíma og Internet hjá Vodafone geta skráð sig í Og1. Komdu við í verslunum okkar eða hringdu í 1414 til að fá nánari upplýsingar. * Mánaðargjald í Betri leið hjá Símanum er 3.490 kr. Heimasími – aðeins 1.445 kr. á mánuði *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.