Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.08.2007, Blaðsíða 28
hagur heimilanna Fyrstu skóladagarnir eru framundan í háskólum landsins. Fréttablaðið kannaði lauslega hvað það kostar háskólanema að búa á stúdentagörðum síns skóla í vetur. Dýrast er að leigja á Bifröst og ódýrast að leigja hjá Keili á varnarsvæðinu. Næstu daga hefst kennsla í háskól- um landsins. Háskólanemar hafa ýmsa kosti í búsetumálum. Allir háskólanemar og iðnnemar, að gefnum ákveðnum skilyrðum, geta sótt um íbúð eða herbergi á stúdentagörðum. Á flestum stúd- entagörðum er hægt að leigja allt frá litlu einstaklingsherbergi í stærri fjölskylduíbúðir. Fréttablaðið athugaði hvað kost- ar annars vegar fyrir einstakling að leigja litla íbúð á stærðarbilinu 36 til 46 fermetrar og hins vegar stærri íbúðir, fyrir pör eða ein- staklinga sem vilja meira pláss, á bilinu 50 til 60 fermetrar. Ekki var tekið mið af því sér- staklega hvort leigusamningur sé til heils árs eða eingöngu á meðan skóla stendur né hversu langan tíma tekur að komast að. Dýrast var fyrir nemendur á Bifröst að búa á stúdentagörðum. Þar kostar 29 fermetra stúdíóíbúð 53 þúsund og 50 fermetra íbúð kostar 67 þúsund, báðar búnar húsgögnum. Hjá Félagsstofnun stúdenta kostar 36 fermetra íbúð á Eggertsgötu 47 þúsund og 58 fer- metra íbúð kostar 55 þúsund. „Þetta er of hátt verð, það er óeðlilegt ef það er hægt að bjóða íbúðir á 101-svæðinu í Reykjavík á lægra verði,“ segir Elín Björg Ragnarsdóttir formaður íbúaráðs háskólans á Bifröst. Elín segir að hækkun, sem var fyrirhuguð í haust, á fjölskyldu- íbúðum hafi verið dregin til baka og verð á minni íbúðum hafi lækkað. Að sögn Elínar hafa fulltrúar nemenda ekki fengið haldbæra skýringu á því hvers vegna leigu- verð sé hærra á Bifröst en í Reykjavík og á Akureyri. „Það er talað um að byggingakostnaður hafi verið hár og að ekki sé hægt að bera saman lágreistar þriggja hæða blokkir og stórar margra hæða blokkir. Menn verða að huga að því fyrir hverja er verið að byggja. Það virðist ekki hafa verið gert á Bifröst. Við erum að vinna í því með skólayfirvöldum að leita leiða til að lækka verðið enn frekar. Við höfum fengið vilyrði fyrir því að verðið hækki ekki á næstunni, frekar að það lækki ef eitthvað er,“ segir Elín. Dýrast fyrir háskóla- nema að leigja á Bifröst Klæddist hólkvíðum buxum aðeins þrisvar Garðar Stefánsson náttúruverndar- sinni segir ferskar kryddjurtir skemmti- lega leið til að lífga upp á matinn. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.