Fréttablaðið - 11.01.2008, Page 33

Fréttablaðið - 11.01.2008, Page 33
Chadwick stóllinn er hannaður af Don Chadwick fyrir Knoll. Hann sameinar á einstakan hátt falleg form og hámarksþægindi. Chadwick er með níðsterku neti sem lagar sig að líkamanum og má með sanni segja að stóllinn setji ný viðmið í hönnun skrifstofuhúsgagna. En það sem kemur líklega mest á óvart við Chad- wick er verðið. Hann kostar aðeins 54.600 kr. án arma og 64.800 kr. með örmum. Knoll er amerískt fyrirtæki og fram- leiðir hágæða húsgögn í samvinnu við fremstu hönnuði heims. www.knoll.com Epal ehf. · Skeifan 6 · Simi 568 7733 · epal@epal.is · www.epal.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.