Fréttablaðið - 11.01.2008, Side 42

Fréttablaðið - 11.01.2008, Side 42
 11. JANÚAR 2008 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● heilsa & lífsstíll YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, s. 5885711 og 6946103 YOGA YOGA YOGA Líkamsæfingar, öndunaræfingar slökun og hugleiðsla Sértímar fyrir barnshafandi og kraftyoga Allir yoga unnendur velkomnir www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is T A I C H I námskeið hefst 17. janúar Æfingastöð SLF Háaleitisbraut Leiðbeinendur: S. Hafdís Ólafsdóttir - Svanlaug Thorarensen Skráning: s.: 861 59 58 – hafdis@slf.is - svanlaugt@simnet.is Fyrir verslanir, vei ngahús, mötuney og stóreldhús, til suðu eða steikingar - Gollaraþunnildi - Sal iskkurl - Sal iskhnakkar, tvær stærðir (lomos) - Gellur - Sal iskbitar, blandaðar stærðir - Ýsu ök og -hnakkar - Rækjur Einnig frábært úrval tilbúinna rétta frá Ekta réttum, kíkið á vörulistana á netinu! - Þorskhnakkar - Steinbítskinnar og -bitar Sérfræðingar í saltfiski frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood 466 1016 pöntunarsími: www.ektafiskur.is e NÝJUN G e N ÝJU N G e NÝJUNGe NÝ JU N G e Ektaréttir FRÁBÆRT VERÐ Á ÞREKTÆKJUM Með 50 kg lóðasetti Með 50 kg lóðasetti Markið Ármúla 40 108 Reykjavík Sími 553-5320 Opnunartími verslunar: Mán. - fös. 10.00-18.00 Laugardaga 11.00-15.00 VERÐ KR. 109.000 TILBOÐ 40.630 VERÐ KR. 5.300 TILBOÐ 89.100 VERÐ FRÁ KR. 43.500 VERÐ FRÁ KR. 2.400 VERÐ KR. 3.700 TILBOÐ 76. 320 www.markid.is Æfi ngastöð sem notar ekki lóð og því alveg hljóðlaus. Minna álag á liðamót. UPPSELDIR! koma aftu r í lok jan Einkaþjálfarinn Elvíra Guð- mundsdóttir kennir kylfingum að koma sér í gott form í Golf Fitness, líkamsrækt sem er að ryðja sér til rúms hérlendis. „Þetta er sérhæfð þjálfun, til að auka styrk, þol og liðleika kylf- inga. Ég er ekkert að kenna fólki á golfkylfuna, heldur þjálfa upp líkamann til að bæta spilun úti á velli. Frábær leið til að bæta lík- amsástand og spil kylfinga,“ segir Elvíra Guðmundsdóttir einka- þjálfari sem fer í næstu viku af stað með nýtt námskeið í Heilsu- akademíunni í Egilshöll sem kall- ast Golf Fitness. Þar er ekki hefðbundin golf- kennsla á ferð, heldur námskeið sem byggist upp á miklum æfing- um með „fit-ball“, þyngdarbolta, lóðum og stöngum og teygjum og liðleikaæfingum, en Elvíra segir algengt að það vanti upp á þær hjá kylfingum, sem hafi tilhneig- ingu til að mæta stirðir út í bása og byrja strax að slá. „Mér hefur fundist vanta alveg þennan þátt í þjálfunina hér heima,“ segir Elvíra, sem talar af reynslu þar sem hún skellti sér í golf fyrir nokkrum árum ásamt eiginmanninum með það fyrir augum að finna sér gott og hollt áhugamál. Áhugamálið varð þó brátt að ástríðu og fyrr en varði hafði Elvíra skráð sig á golfnám- skeið hjá Úlfari Jónssyni til að bæta getuna, en hann er talinn vera með færustu golfkennurum landsins. Þegar Elvíra hafði náð góðum tökum á tækninni vildi hún bæta spilið en fannst fátt um úrræði. „Ég lagðist því í heljarmikla vinnu,“ útskýrir hún. „Læsti mig inni með fjöldann allan af bókum og las mér líka til á netinu til að leita svara. Svo setti ég mig í sam- band við golfkennara úti í heimi sem eru að þjálfa heimsins bestu golfara, til að fá einhverjar upp- lýsingar hjá þeim.“ Golf Fitness byggir Elvíra því að hluta til á eigin reynslu og upp- lýsingum sem hún hefur viðað að sér, en námskeiðið er kennt þri- svar í viku í sex vikur samfleytt. Hver tími er klukkutíma langur og í öðrum hverjum tíma fer fram hefðbundin golfkennsla, þar sem kennari frá Pro Golf leiðbeinir þátttakendum námskeiðsins. Aðspurð hvort virkilega sé þörf á námskeiði sem þessu, þar sem mönnum virðist hingað til hafa nægt að lalla út á völl með pok- ann í eftirdragi, segir Elvíra Golf Fitness gera upplifunina af íþrótt- ina skemmtilegri í alla staði. „Með þessari tækni má auka ánægj- una og árangurinn enn frekar. Það getur orðið heljarmikið fjör þegar menn geta farið að hlaupa með pokann. Þetta hentar vel fyrir kylfinga á öllum aldri sem vilja komast í gott form.“ -rve Eykur ánægju og árangur Elvíra segir Golf Fitness tilvalið til að auka árangur jafnt sem ánægju af golfi. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.