Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.01.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 11.01.2008, Qupperneq 64
32 11. janúar 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Fari svo að þú komir til greina í stöðuna mun ég væntanlega þurfa að vita meira um reynslu þína en að þú hafir gert „massamikið“. RÁÐNINGAR Ferilskrá Ég er kominn vel yfir þrítugt og fæ enn ofsakvíða af tilhugsuninni um að kaupa smokka! Er það eðlilegt? Tjaa... Maður er nú kannski aðeins léttari í spori þegar mann vantar bara léttmjólk og hrökkbrauð, en það ætti ekki að vera þannig! Samt... ég finn fyrir kaldsvitanum á bakinu! Fólk veit að ég er ekki að hugsa um mínígolf! Jói! Hertu þig upp! Farðu út á bensínstöð, keyptu einhvern samtíning og hentu þeim inn á milli! Málið dautt! Ókei! Ég geri það! Ókei! Möffins, kók, smurostur, kerti í bílinn, rúðuþurrkur, dekk fyrir Fiat Pinto! En engir...? Næst! Ég sver það! Næst! Sonur minn, Tarzan símanna. Hvað er að, Mjási? Mjá Ertu svangur? Viltu fara út? Ertu að leita að litla bleika sokknum? Viltu klapp? Þarftu vatnssopa? Jább, neibb, neibb, jább, og jább. JÁ! VIÐ ERUM MEÐ AFMÆLISVEISLU FYRIR DÓTTUR OKKAR! Í ALVÖRU? JÁ, ÉG SKAL ATHUGA HVAÐ ÉG GET GERT! ÞETTA VAR NASA... MANNSKAPURINN Á GEIMSTÖÐINNI HRINGDI TIL AÐ KVARTA UNDAN HÁVAÐA! Litla fjölskyldan mín stækkaði örlítið fyrir nokkrum dögum þegar smávaxinn kettlingur bættist í hópinn. Núna get ég varla haft augun af honum því eins og margt annað í náttúrunni hefur mér alltaf fund- ist ungviði ótrúlega vel hannað. Á meðan afkvæmi dýra og manna eru ennþá of lítil og veikburða til þess að geta séð um sig sjálf eru þau svo yfirnáttúrulega sæt og krúttleg að þau kalla fram það besta í öllum í kringum sig. Í dýraríkinu eru fjölmörg dæmi um að ungviði sem misst hefur móður sína sé tekið í fóstur af öðru kvendýri og jafnvel af annarri teg- und. Hjá okkur mannfólkinu við- gengst það sama og við tökum skil- yrðislaust að okkur börn sem vantar foreldra og dýr sem við sýnum umhyggju og ástúð. Ég gleymi því aldrei þegar báðar kisuprinsessurnar á heimili foreldra minna áttu von á kettling- um á sama tíma. Önnur kisan var mín en hin á ábyrgð litla bróður míns, og þrátt fyrir að við værum bestu vinir var samkomulag gælu- dýranna ekki jafn gott. Þeim var samt komið fyrir hvoru í sínum kassanum hlið við hlið inni í geymslu þar sem þær eignuðust fimm kettlinga hvor með um það bil viku millibili. Eftir að kettlingar kisunnar minnar voru orðnir nógu stórir til þess að fara úr og í kassann sinn sjálfir kíkti ég einhvern tímann á þá þar sem þeir lágu hjá móður sinni og tók þá eftir að einn var horfinn. Ég hóf dauðaleit um alla geymslu en hvergi fann ég kisa. Mér datt þá í hug að kíkja ofan í kassann hjá hinni læðunni og viti menn, þarna lá hlunkurinn á spena hjá henni innan um kettlinga sem voru helmingi minni. Fljótlega voru allir kettlingarnir farnir að flakka á milli kassa og mæðurnar kipptu sér ekki upp við það þótt stundum væru þær með fleiri kettlinga frá hinni á spena en af sínum eigin. Því þrátt fyrir að læðurnar hefðu alltaf verið var- kárar gagnvart hvor annarri leyfð- ist ungviðinu greinilega allt. STUÐ MILLI STRÍÐA Gripinn í röngu bóli EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR GETUR ENDALAUST HORFT Á BÖRN, KETTLINGA OG ANNAÐ UNGVIÐI Gagnrýnendur eru á einu máli: "sýning sem gleður, hræðir, skelfir og hrífur... heilsteypt flott listaverk." E.B. Fréttablaðið "fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna" M.R. Morgunblaðið "verkið er unnið af heiðarleika, alúð og auðmýkt... Til hamingju!" Þ.E.S. Víðsjá. RÚV "unnendur góðrar leiklistar láti þessa sýningu ekki fram hjá sér fara" E.B. Fréttablaðið Sýnt í Silfurtunglinu, Austurbæ. Næstu sýningar: Fös 11/1 kl. 20, uppselt. lau 12/1 kl. 20, lau 19/1 kl. 20, lau 19/1 kl. 22, fös 25/1 kl. 20, uppselt. fös 25/1 kl. 22, aukasýning. lau 26/1 kl. 20 Höfundur: Sam Shepard Leikstjórn: Jón Gunnar Þórðarson Leikarar: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Þóra Karítas, Magnús Guðmundsson KK Tryggðu þér miða núna! Miðasala á midi.is og í síma 551 4700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.