Fréttablaðið - 10.02.2008, Page 45

Fréttablaðið - 10.02.2008, Page 45
ATVINNA SUNNUDAGUR 10. febrúar 2008 2517 Leikskólasvið Laus er staða leikskólastjóra í leikskólanum Klömbrum við Háteigsveg Leikskólinn Klambrar er lærdómssamfélag þar sem börn og fullorðnir læra saman í gegnum leik og starf m.a. eftir hugmyndafræði John Dewey og Caroline Pratt. Klambrar er fjögurra deilda og þar dvelja 86 börn. Leikskólinn tekur þátt í Bugðu sem er samstarf fjögurra leikskóla sem hafa sett sér sameiginleg markmið um uppeldisstarf og starfsmanna- stefnu. Leikskólastarfi ð í Klömbrum byggir á trausti, starfsgleði og gagnrýninni og skapandi hugsun. Sjá nánar um leikskólann á slóðinni www.klambrar.is Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera leiðtogi leikskólans og veita faglega forystu á sviði uppeldis og menntunar í leikskólastarfi . • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri leikskólans. Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða menntunarfræða er æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Þekking á rekstri og tölvukunnátta • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólaskrifstofu, hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri ingunn.gisladottir@reykjavik.is í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast Leikskólasviði Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 2008. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna á www.leikskolar.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólastjóri á Klömbrum 365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtækið á íslenskum markaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.