Fréttablaðið - 10.02.2008, Síða 69
ATVINNA
SUNNUDAGUR 10. febrúar 2008 29
Olíuverzlun Íslands hf. óskar eftir að ráða
starfsmann í upplýsingatæknideild.
Í boði er tækifæri til að vera þátttakandi í skemmtilegu en jafnframt
krefjandi hópstarfi þar sem leitast er við að reka og þróa tölvukerfi
í fremstu röð.
Starfssvið
Almenn notendaþjónusta
Uppsetning og rekstur á vinnustöðvum,
prenturum og öðrum netbúnaði
Kemur að rekstri staðarnets og kassakerfa
Þátttaka í verkefnum sem eru á döfinni hverju sinni
Umhverfi
Windows-netþjónar
Unix AIX og Linux
Navision og MS-SQL
Posis-kassakerfi
Cisco-beinar og eldveggur
Menntun og hæfniskröfur
Tölvunám úr Iðnskóla eða sambærileg
menntun/reynsla æskileg
Þekking á uppsetningum og rekstri á Windows-
netþjónum og vinnustöðvum æskileg
Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
OLÍS – við höldum með þér!
Hjá Olís er lögð áhersla á
góðan aðbúnað starfsfólks,
stuðning til náms og
heilsueflingar, heiðarleika í
samskiptum, snyrtimennsku
og fagleg vinnubrögð.
Skrifstofur Olís eru að
Sundagörðum 2 og þar starfa
um 60 manns.
Umsóknir þurfa að berast í tölvupósti til Ragnheiðar Bjarkar
Guðmundsdóttur, starfsmannastjóra Olís, rbg@olis.is fyrir 15. feb. nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Þórdís Ragnarsdóttir,
forstöðumaður upplýsingatæknideildar Olís, kristin@olis.is.
Starf í upplýsinga-
tæknideild Olís
TB
W
A
\
R
EY
KJ
A
VI
K
\
SÍ
A
-
90
80
14
3
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
21
Verkfræðistofan AFL leitar að starfsfólki
til að bætast í góðan hóp sérfræðinga sinna
Iðnaðar og hússtjórnarsvið
Raforkusvið
Byggingasvið
Leitað er að rafmagnsverk- eða tæknifærðingi til starfa iðnaðar- og hússtjórnarsviði þar sem verkefni eru fjölbreytt fyrir iðnað,
orkufyrirtæki og í stórum byggingum. Um er að ræða hönnun, forritun, prófanir og gangsetningu margvíslegra stjórnkerfa.
Raforkusviðið leitar að rafmagnsverk- eða tæknifræðingum í verkefni tengdum raforkuflutningi, innalands og utan. Um er að ræða
greiningu raforkukerfa, áætlanagerð um kerfisuppbyggingu, hönnun raforkumannvirkja, gerð útboðsgagna og eftirlit.
Starfssvið nýrra starfsmanna verður aðlagað að menntun, reynslu og áhuga viðkomandi eftir því sem kostur er.
Á byggingasviði er leitað að tæknifræðingi eða iðnfræðingi í raflagna og lýsingahönnun ásamt aðstoð við
hönnun stjórnkerfa og gerð útboðsgagna.
Verkfræðistofan AFL er aðili að Félagi ráðgjafarverkfræðinga og vinnur samkvæmt vottuðu gæðakerfi.
Umsóknir skal senda fyrirtækinu merkt “Starfsumsókn ” fyrir 28. febrúar.
Frekari upplýsingar veita Júlíus Karlsson og Jón Bergmundsson í síma 580 7700.
Verkfræðistofan AFL hf, Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík.
• Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja á Íslandi.
• Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja erlendis
í samstarfi við sérhæfð fyrirtæki á því sviði.
• Aðstoð við sameiningu fyrirtækja.
• Aðstoð við verðmat á fyrirtækjum.
• Aðstoð við gerð kaupsamninga.
• Rekstrarráðgjöf.
Við finnum
kaupendur og
seljendur að
fyrirtækjum
Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er
ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við
kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja.
Firma Consulting leggur áherslu á persónulega
og faglega þjónustu með áherslu á gæði, trúnað
og traust í vinnubrögðum sínum.
Firma Consulting veitir m.a. eftirtalda þjónustu:
Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík,
GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665,
Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is
Magnús Hreggviðsson viðskipta-
fræðingur og löggiltur fyrirtækja-,
fasteigna- og skipasali. Magnús er
með áratuga reynslu af endur-
skoðunarstörfum, sem rekstrar-
ráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali,
útgefandi, fasteignarekandi,
„land-developer“ í Smárahvammi
og starfandi stjórnarformaður í
nokkrum fyrirtækjum. Magnús er
aðalráðgjafi hjá Firma Consulting.
(magnus@firmaconsulting.is)