Fréttablaðið - 10.02.2008, Page 84

Fréttablaðið - 10.02.2008, Page 84
FASTEIGNIR 10. febrúar 2008 SUNNUDAGUR44 Um er að ræða 40 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir og fylgja þeim stæði í upphitaðri bílageymslu. Húsið er sérlega vel staðsett með óhindruðu útsýni yfir Hafnarfjörð, hafnarsvæðið, að Esju og víðar. Frábært útsýni úr nánast öllum íbúðum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna þó verða baðherbergi og þvottahús flísalögð. Lóð verður fullfrágengin samkvæmt lóð- arteikningu. Arinn og 2 stæði í bílgeymslu með stærstu íbúðunum. Tvö baðherbergi í stærri íbúðum þ.a. annað inn af hjónaherbergi. Innréttingar í hæsta gæðaflokki Uppþvottavél og ískápur fylgja. Granít á borðum og sólbekkjum. Stórar stofur. Mynddyrasími. Tvennar svalir á stærri íbúðum. Reykskynjari uppsettur fylgir hverri íbúð Bílskýlishurð með sjálfvirkum opnara Innangengt úr bílgeymslu í 3 lyftur. Þvottastæði í bílgeymslu. Hefðbundin sameign ásamt afnotarétt á 55 fm samkomusal. Golfvöllur í göngufæri. Afhending er áætluð í mars/apríl 2008. STÓRGLÆSILEGAR ÍBÚÐIR FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI Í LYFTUFJÖLBÝLI Fr u m Sími 520 2600 Sími 520 7500 Skipalón 4-8 – Opið hús í dag kl. 14 til 16 Verð: - 2ja herb. 70 - 75 fm kr. 18,5 - 22.5. millj. - 3ja herb. 95 - 122 fm kr. 23,8 - 34,5 millj. - 4ra herb. 128 - 167 fm kr. 30 - 54,5 millj. Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast OPIÐ HÚS Í DAG kl. 13.30 – 15.00 KALDASELI 10 - 109 RVÍK Fallegt og rúmgott 304 fm einbýli/keðjuhús með ca 70 fm aukaíbúð á mjög fínum stað í Seljahverfinu. Einnig fylgir rúmgóður 42,0 fm bílskúr. Tvennar svalir. VERÐ 59,7 millj. Nánari upplýsingar gefur Áki Sigurðsson sölufulltrúi. Gsm 869 1181 O p ið H ú s Fr um FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helga- dóttir lögg.fast KJARRHÓLAR – 800 SELFOSS Glæsilegt 163 fm parhús í „Funkisstíl“. Skilast tilbúið undir tréverk. Glæsilegt hús í góðu hverfi á Selfossi að utan er húsið klætt með áli og harðvið,hurðir og gluggar eru timbur ál, lóð verður þökulögð og mulningur í innkeyrslu, að innan er húsið tilbúið undir málningu (milliveggir komnir) góð lofthæð er í íbuðinni sem skiptist í þrjú svefnh. stofu eldh. gott baðh. og góðan bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. Áki Sigurðsson sölufulltrúi Sími 869 1181 B ó k ið s k o ð u n 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.