Fréttablaðið - 10.02.2008, Síða 101

Fréttablaðið - 10.02.2008, Síða 101
SUNNUDAGUR 10. febrúar 2008 Bresku kvikmynda- og sjónvarps- verðlaunin, Bafta, verða afhent í 61. sinn við hátíðlega athöfn í London í kvöld. Rómantíska myndin Atonement er tilnefnd til flestra verðlauna, eða fjórtán talsins. Þar á meðal eru stjörnur myndarinnar, Keira Knightley og James McAvoy, tilnefnd sem bestu aðalleikararnir, auk þess sem Joe Wright er tilnefndur sem besti leikstjórinn. Mynd Coen-bræðra, No Country For Old Men, og There Will Be Blood með Daniel Day- Lewis í aðalhlutverki eru tilnefndar til níu verðlauna hvor. Þetta verður fyrsta stóra verðlaunafhending ársins í kvikmyndageiranum því Golden Globe-verðlaunin voru einungis tilkynnt á stuttum blaðamanna- fundi vegna verkfalls handrits- höfunda í Hollywood. Bafta-verðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu klukkan 21.20 þar sem Þóra Arnórsdóttir verður þulur. Bafta afhent í kvöld ATONEMENT Kvikmyndin Atonement er tilnefnd til fjórtán Bafta-verðlauna. Beyoncé Knowles er í hópi þeirra sem munu koma fram og skemmta áheyrendum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer í Los Angeles á sunnu- dagskvöld. Hún stígur þó ekki ein á sviðið, því Beyoncé hefur hlotnast sá heiður að fá að syngja dúett með einni af stærstu stjörnum tónlistarheimsins, sjálfri Tinu Turner. Enn er ekki vitað hvaða lag það sem er söngkonurnar tvær munu syngja saman. Á meðal annarra tónlistarmanna sem stíga á stokk á sunnudag eru söngkonurnar Rihanna, Alicia Keys og Aretha Franklin. Syngur með Tinu Turner DÚETT MEÐ GOÐSÖGN Beyoncé Knowles mun syngja dúett með goðsögninni Tinu Turner á Grammy-verðlaununum. NORDICPHOTOS/GETTY Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A S IA .I S M O T 4 10 44 0 2. 20 08 Söluaðili: Sjón er sögu ríkari! Sýningaríbúð á staðnum Skoðið frágang á íbúðum hjá okkur og berið saman > Yfir 20 ára reynsla > Traustur byggingaraðili • Innangengt úr bílskýli að lyftu. • Glæsilegt útsýni. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Ísskápur og uppþvottavél fylgja. • Hús einangrað og klætt að utan með álklæðningu. • Íbúðir með sérinngangi af svölum, ekki gengið framhjá svefnherbergi. • Eikar- eða hnotuspónn í inn- réttingum. 3ja herb. íbúðir með allt að 100% fjármögnun! Glæsilegur frágangur - Hagstætt verð Skipalón 25 - 27, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði Til afhendingar núna! Verð frá 26.000.000 kr. 3ja herb. 101.6 m2 íbúð ásamt bílgeymslu Verð íbúðar: Lán Íbúðalánasj. Lán Mótás hf Afborgun Vaxtabætur Mánaðarleg greiðsla 26.000.000 kr. Afb. pr. Mán 18.000.000 kr. 40 ár 5,5% 92.914 kr.* 8.000.000 kr. 20 ár 6,3% 58.868 kr.* 151.782 kr. - 23.364 kr.** 128.418 kr.* * án tillits til verðbólgu. ** Vaxtabætur, 297.194 kr. pr ár, miðast við hjón/sambúð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.