Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 76
 14. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR52 Besti afþreyingarvefurinn 2007 Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn sem hlýtur verðlaunin Afþreyingarvefur ársins 2007 er í senn fræðandi, áhugaverður, yfirgripsmikill og vinsæll en hefur um leið mikið afþreyingargildi. Vefurinn inniheldur allt sem góður afþreyingarvefur þarf að hafa, vel unninn texta, gott myndmál, útvarpsefni, sjónvarpsefni, sem og síaukna aðkomu notenda, sem er eitt af því sem skiptir sífellt meira máli hjá framsæknum vefjum í dag. Vefurinn verður að teljast inni í daglegum rúnti íslenskra netverja enda einn af fjölsóttustu vefjum landsins.“ Sjá vef Samtaka vefiðnaðarins – svef.is ...ég sá það á visir.is Samtök vefiðnaðarins völdu visir.is besta afþreyingarvefinn fyrir árið 2007. EKKI MISSA AF 18.00 Dirty Dancing STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.30 Utan vallar SÝN 20.45 Brothers & Sisters SJÓNVARPIÐ 21.00 House – Lokaþáttur SKJÁREINN 21.05 Flight of the Conchords STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Jack Osbourne - No Fear 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Sisters (e) 11.00 Joey 11.25 Örlagadagurinn (Tómas Tómas- son) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Commander In Chief 15.30 Heima hjá Jamie Oliver 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Sabrina – Unglingsnornin, Nornafélagið, Doddi litli og Eyrnastór, Doddi litli og Eyrnastór, Magic Schoolbus 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veðuryfirlit 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons 19.50 Friends 20.15 Back To You Grammer leikur hér vinsælan og óþolandi sjálfumglaðan frétta- lesara sem ræður sig aftur á gömlu stöðina, þar sem ennþá starfar sem fréttalesari gamla kærastan og barnsmóðir hans, leikin af Heaton. 20.40 My Name Is Earl – NÝTT (2:28) 21.05 Flight of the Conchords (4:12) Þættirnir fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. 21.30 Numbers 22.15 All About George 23.00 Far Side of the Moon (La Face cachée de la lune) 00.45 Cold Case 01.30 Young Adam 03.05 Ready When You Are Mr. McGill 04.40 All About George 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Eðlukrúsin 18.00 Stundin okkar 18.30 Svona var það (21:22) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp syst- kina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (3:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágranna- konur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.10 Gatan (6:6) (The Street) Breskur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná- granna í götu í bæ á Norður-Englandi. Þætt- irnir hlutu alþjóðlegu Emmy-verðlaunin á dögunum. e. 00.10 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 10.00 Annað – Árshátíð Menntaskól- ans í Reykjavík 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Dr. Phil – Lokaþáttur 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Fyrstu skrefin (e) 19.30 Game tíví (5:20) 20.00 Everybody Hates Chris – NÝTT Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín um uppvaxtarárin sínum. 20.30 The Office (9:25) Ricky Gervais og Stephen Merchant, mennirnir á bak við bresku fyrirmyndina af þáttunum, skrifuðu handritið að þessum þætti. 21.00 House - Lokaþáttur Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Greg- ory House og samstarfsfólk hans. Það er komið að dramatískum lokaþætti seríunnar. Kúbverskur flóttamaður leggur allt undir til að koma konu sinni í hendurnar á House. Þegar hjarta hennar gefur sig þarf kraftaverk til að bjarga henni. 22.00 C.S.I. Miami (16:24) Leyndarmál og lygar snobbliðsins koma upp á yfirborðið þegar morð er framið í hverfi fína og ríka fólksins. Barnapía er að gæta sonar ná- granna sinna þegar pabbi hennar birtist al- blóðugur í dyragættinni og deyr í fanginu á henni. 22.50 Jay Leno 23.35 The Drew Carey Show 00.00 Canada’s Next Top Model (e) 01.00 Dexter (e) 01.55 NÁTTHRAFNAR 01.55 C.S.I. Miami 02.40 Less Than Perfect 03.05 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.55 Vörutorg 04.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Brann - Everton UEFA CUP Út- sending frá leik Brann og Everton í Evrópu- keppni félagsliða. 16.10 Brann - Everton UEFA CUP Út- sending frá leik Brann og Everton í Evrópu- keppni félagsliða. 17.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18.45 Inside the PGA Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram undan skoðað. 19.10 Inside Sport (Justin Henin / Rory McIlroy) 19.35 World´s Strongest Man 2007 20.30 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.15 Nation on Film (Sir Bobby Re- members Munich) Seinni heimildarmyndin um slysið í München en í ár eru 50 ár liðin frá hinu hörmulega slysi. Í þessari mynd ræðir Sir Bobby Charlton slysið frá sínu sjón- arhorni og ræðir meðal annars um þá leik- menn sem létust í slysinu. 21.45 Kraftasport 2008 22.15 Heimsmótaröðin í póker 23.10 Ultimate Blackjack Tour 1 00.05 Utan vallar 15.40 Man. Utd. - Man. City (Enska úr- valsdeildin) 17.20 West Ham - Birmingham (Enska úrvalsdeildin) 19.00 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 20.00 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 22.30 4 4 2 23.55 Coca Cola mörkin > Calista Flockhart Flockhart sló fyrst í gegn í þátt- unum um lögfræðinginn Ally McBeal. Síðan þá hefur hún leikið í ýmsum þáttum og myndum en þessa stundina er hún líklegast þekktust fyrir samband sitt við Harrison Ford, sem er 22 árum eldri en hún. Leik- konan geðþekka leikur eitt aðalhlutverkanna í Brothers & Sisters sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 06.00 Air Panic 08.00 2001. A Space Travesty 10.00 Everyday People 12.00 Dirty Dancing: Havana Nights 14.00 2001. A Space Travesty 16.00 Everyday People 18.00 Dirty Dancing: Havana Nights Sjálfstætt framhald af einni vinsælustu dans- og söngvamynd sögunnar, Dirty Dancing. 20.00 Air Panic Háspennumynd. 22.00 Undisputed 00.00 Movern Callar 02.00 Assault On Precinct 13 04.00 Undisputed ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Þegar ég kem mér fyrir fyrir framan sjónvarpið hef ég það yfirleitt að markmiði að dreifa huganum og slaka á. Enda er mig sjaldan að finna í námunda við imbakassann ef meiri orku er til að dreifa. Hér um daginn var ég komin í afslappelsisstellingar í sjón- varpssófanum góða þegar ég sogaðist inn í þátt af Kapphlaupinu mikla, eða Amazing Race eins og það heitir á frummálinu. Ég hef lítið fylgst með þessari þáttaröð, hvorki nú né á árum áður, en ákvað að gera mér hana að góðu þetta kvöldið. Að þætti loknum var ég hins vegar allt annað en afslöppuð. Þvílíkt og annað eins tempó. Ég veit ekki hvort að ég er bara svona áhrifagjörn, en ég var að minnsta kosti komin með hjartsláttartrufl- anir af stressi og farin að svitna alveg jafn mikið og námumannafrúin frá Kentucky, ef ekki meira. Þetta hlaust ekki af því að ég væri svo heltekin af spenningi yfir því hverjir yrðu fyrstir á áfangastað, heldur voru hróp og köll þátttakenda, eilíf hlaup og stress-reiði-köst farin að smita út frá sér. Ég fæ ekki alveg skilið af hverju fólk er æst í að taka þátt í þessum þætti, til að „ferðast og sjá heiminn“. Miðað við hraðann á hlaupunum sérðu í mesta lagi Taj Mahal þjóta hjá, eða pýramídana í gegnum móð- una sem stígur yfir augun. Næst þegar ég vil slaka á mun ég í það minnsta forðast kapphlaupið mikla. Fyrir einhverja kaldhæðni örlaganna varð ég svo vitni að öðrum kapphlaupsþætti á dögunum, þó ég vilji taka það fram að fjarstýringin hafi ekki verið í mínum höndum. Skjár einn hefur til sýninga þáttinn Bullrun, sem stýrt er harðri hendi af fyrrum glímukappanum Bill Goldberg. Með fullri virðingu fyrir fyrrum glímuköppum þá er þátturinn nákvæmlega jafn slappur og val á þáttastjórnanda ber vitni um. Að því er ég best fékk skilið keppast þar nokkur lið um að aka þvers og kruss yfir Bandaríkin, öll á mismunandi bílum. Það get ég sagt að ég var fljót að sofna yfir þessu kapphlaupi, alveg laus við hjartsláttartruflarnir. Hvort að það þýði að Bullrun sé svona lélegur, eða að Amazing Race sé svona vel heppnaður skal látið liggja milli hluta. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR FÆR HJARTSLÁTTARTRUFLANIR AF AMAZING RACE Lætur kapphlaupin eiga sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.