Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 10
10 14. febrúar 2008 FIMMTUDAGUR FRAMKVÆMDIR Fjórir aðilar vega nú og meta útboðsskilmála vegna nýrrar ferju sem sigla á milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru í Landeyjum. Að undangengnu forvali var Eimskipi, Nýsi, Samskipum og fyrirtæki Vinnslustöðvarinnar og Vestmannaeyjabæjar gefinn kostur á að bjóða í verkið. Útboðsgögn voru send út í jan- úar og rennur frestur til að skila inn tilboðum í byrjun apríl. Í skýrslu stýrihóps um Bakka- fjöruhöfn er gert ráð fyrir að ferjan – sem líkt og forverinn kallast Herjólfur – kosti rúmlega 1,7 milljarða króna. Verktakinn skal útvega, eiga og reka ferjuna samkvæmt ítarlegum skilmálum um ferðafjölda, stærð og sjó- hæfni. Samhliða þessu er verið að ljúka nauðsynlegri skipulags- vinnu vegna hafnarmannvirkja í Bakkafjöru. Er vonast til að ljúka megi vegagerð í sumar svo að hægt verði að hefja sjálfa hafnar- gerðina. Miðað er við að siglingar nýs Herjólfs milli Bakkafjöru og Eyja geti hafist árið 2010. - bþs Nýr Herjólfur og 5,6 milljarða framkvæmdir: Fjórir eru að íhuga rekstur nýs Herjólfs 5,6 MILLJARÐAR KRÓNA Kostnaðaráætlun stýrihóps Verkliður Kostnaður Undirbúningur og hönnun 300 Aðst.sköpun og bráðab.vegur 360 Fyrirstöðugarðar 190 Skjólgarðar hafnar og dýpkun 1.770 Ferjubryggja og aðstaða 800 Ferja 1.730 Vegagerð 450 FJÁRHÆÐIR ERU Í MILLJÓNUM KRÓNA HERJÓLFUR Gangi áætlanir eftir hefur nýtt skip siglingar milli lands og Eyja árið 2010. A ug lý si ng as ím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.