Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.02.2008, Blaðsíða 30
[ ]Sjöl og treflar gegn kuldanum detta aldrei úr tísku. Fallegir hand-prjónaðir ullartreflar setja punktinn yfir i-ið þegar skunda skal út í frostið, og halda á manni yl. Hildur Inga Björnsdóttir hannar skartfatnað sem setur punktinn yfir i-ið. Hönnuðurinn Hildur Inga Björns- dóttir hannar undir merkinu Xir- ena. Hún hannar flíkur til að nota yfir eða undir önnur föt og eiga þær að setja punktinn yfir i-ið. Flíkunum er meðal annars ætlað að höfða til skapandi kvenna á öllum aldri sem vilja marka sér sérstöðu. „Línunni tilheyra toppar, pils, kjólar og leggings og fötin er ýmist hægt að nota spari eða hversdags. Sumar flíkurnar má líka nota á mismunandi vegu. Þær eru úr teygjanlegum ítölskum jersey-efnum og skreyttar með þæfðri íslenskri ull,“ segir Hildur Inga. Hún tekur þátt í verkefninu ÚH- 18 á vegum Útflutningsráðs Íslands ásamt átta öðrum fyrir- tækjum. Verkefnið miðar að því að koma íslenskum fyrirtækj- um á framfæri erlendis og stefnir Hildur helst á bresk- an og þýskan markað. Hún fékk styrk frá Félagi kvenna í atvinnurekstri til þátttöku í verkefninu og lætur mjög vel af því. Auk fatahönnunarinnar málar Hildur Inga myndir og er að byrja að fikra sig áfram með skartgripahönnun. „Ég mun tvinna þetta þrennt saman en ég vinn allt út frá svipaðri hugmyndafræði. Í skart- gripunum er steina- og sjávarþema og svo hef ég verið að mála konur úr íslensku þjóðsögunum sem jafnvel stökkbreytast í steina. Í fatahönnuninni fæ ég innblástur úr náttúrunni og eiga flíkurnar að höfða til sterkra og sjálfstæðra kvenna,“ útskýrir Hildur Inga en fötin fást í verslunun- um Cific í Bankastræti 11 og 101 Skjöldur að Pósthússtræti 13. vera@frettabladid.is Skartfatnaður fyrir sterkar og sjálfstæðar konur Rithöfundurinn Þórdís Björnsdóttir í skart- toppi sem ber nafnið Sjófugl. Hildur Inga í skartpilsi á vinnustofu sinni á Korpúlfsstöðum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TÍSKUVIKUNNI Í NEW YORK LAUK Í SÍÐUSTU VIKU EN ÞAR MÁTTI SJÁ HÖNNUÐI SÝNA VOR- OG HAUSTLÍNUR FYRIR ÁRIÐ 2008. Tískuvikunni lauk án krassandi upákoma og þóttu fötin sem hönnuðir kynntu þetta árið settleg. Áhrifa sjötta áratugarins mátti sjá gæta í dömulegum sniðum, blóma- mynstrum og léttum efnum og kemst Suzy Menkes, tískugagnrýnandi hjá Herald Tri- bune, svo að orði að íhaldssamar mæður hefðu sannarlega lagt blessun sína yfir þessar flíkur sem sýndar voru í New York þetta árið þar sem þær hefðu kannast við þær úr eigin fataskáp. - rt Reem Acra er þekktust fyrir glæsilega kvöldkjóla og þótti léttleiki og glamúr einkenna haustlínu hennar fyrir 2008. Rebecca Taylor sýndi léttar skyrtur og kjóla í dökkum litum og blómamunstri fyrir haustið. Myndlistarmað- urinn Sunna Sigfríðardóttir í skartkjól sem nefn- ist Hafbrim. Einfaldur og glæsilegur kvöldkjóll frá Reem Acra en hún þótti sjálfri sér samkvæm í elegans. Tíðindalaust á tískuviku Bill Bliss sýndi dömuleg snið og aðskorna jakka sem minntu óneitanlega á fatnað sjötta áratugarins. Létt efni bylgjuðust um fætur fyrirsætn- anna hjá Rebeccu Taylor og litirnir dökkir. s: 557 2010 Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! 50MB frítt myndasvæði! Búðu til myndaalbúm á síðunni þinni! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.