Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 10

Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 10
 7. mars 2008 FÖSTUDAGUR VENESÚELA, AP Hugo Chavez, for- seti Venesúela, hefur skipað svo fyrir að öll viðskipti við Kólumbíu- menn verði aflögð. Bæði Chavez og Rafael Correra, forseti Ekvadors, skora á ríki heims að fordæma árás Kólumbíuhers á skæruliða í Ekvador síðastliðinn laugardag. „Við höfum ekki áhuga á fjár- festingum frá Kólumbíu hér,“ sagði Chavez í gær. „Að því er varðar kólumbísk fyrirtæki hér í Venesúela, þá gætum við þjóðnýtt sum þeirra.“ Viðskipti Kólumbíu og Venesú- ela hafa numið nærri fjörutíu milljörðum króna á ári, en Chavez spáir því að sú tala muni lækka hratt á næstunni. Hann segir að Venesúela muni nú leita fyrir sér með vörur frá Ekvador, Brasilíu, Argentínu og fleiri löndum sem kæmu í staðinn fyrir innflutning frá Kólumbíu. Chavez og Correra sögðu á mið- vikudag að deilunni myndi ekki ljúka fyrr en skýr alþjóðleg for- dæming á árásinni væri fengin. Condoleezza Rice, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagðist þó í gær vonast til þess að lausn feng- ist á deilunni með milligöngu fleiri ríkja. Gott tækifæri til þess gæf- ist til dæmis á fundi Ríó-hópsins í Dóminíkanska lýðveldinu, sem hefst í dag. Á morgun hittast þar forsetar tólf ríkja Rómönsku Ameríku. - gb Krafist þess að ríki heims fordæmi árás Kólumbíu: Viðskiptabann lagt á Kólumbíu FYLGST MEÐ INNFLUTNINGI Á landamærum Kólumbíu og Venesúela standa hermenn Venesúelamegin og stöðva innflutning á vörum að boði forseta landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.