Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 43

Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 43
FÖSTUDAGUR 7. MARS 2008 5útivera ● fréttablaðið ● Sumar í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Þreyttir ljósmyndarar á austurströnd Hríseyjar eftir að hríðinni slotaði. Helgi og Gerða og aftan við þau Davíð en Siggi smali liggur úrvinda fremst á mynd. num linsuna Við Bjarnarflag í Mývatnssveit í júlí. nefna Hrísey, Jökulsárgljúfur, Dettifoss, Ásbyrgi og Mývatns- sveit. Tökum mikið af myndum úti í náttúrunni og svo bara líka hvert af öðru. Kannski eru flestar myndirnar af ferðafélögunum í hinum ýmsu aðstæðum. Svo er ekki einu sinni skilyrði að taka myndir. Einn var bara með kíki þegar við fórum að Mývatni.“ En er einhver ein ferð eftir- minnilegri en önnur? Helga hugsar sig um. „Það er svo sem ýmislegt sem hefur gerst. Við fórum til dæmis út í Hrísey 20. maí í sól og blíðu og allir voru klæddir miðað við milt vorveður. Svo kom bara stórhríð, við uppi á miðri eyju og sáum ekki út úr augum.“ Myndavélatæknin tekur stöðug- um breytingum en Helga segir fólk ekki mikið að bera saman græj- urnar í þessum ferðum. „Hópurinn dreifist dálítið á áningarstöðum til að ná mismunandi sjónarhornum í myndirnar,“ lýsir hún og segir af- rakstur ferðanna gerðan sýnilegan á vefnum ljosmyndakeppni.is. Þar setji fólk inn myndir sínar, meðal annars grínmyndir hvert af öðru. Spurð í lokin hvort það reyni að slá hvert annað út svarar Helga: „Jú, það eru reyndar keppn- ir eftir hverja ferð á ljosmynda- keppni.is svo þar er smá metingur. En það er allt upp á grín.“ - gun Hægt er skoða fleiri myndir eftir Helgu á flickr.com/hkvam Asics Kayano 13 hlaupaskór Verð: 18.300 kr. Opnunartilboð: 12.990 kr. Heelys hjólaskór Verð: 9.990 kr. Opnunartilboð: 7.990kr. silega verslun í Holtagörðum! Stórglæsileg North Face deild Opnunartilboð: 20% afsláttur af öllum North Face vörum Jamis barnahjól Árgerð 2008 Opnunartilboð: 20%afsláttur – Byltingarkenndir fótboltaskór sem allir knattspyrnumenn verða að prófa – kynning á laugardag. Adidas hlaupaskór og footscan greining – skokkarar vilja ekki missa af þessu – kynning á sunnudag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.