Fréttablaðið - 07.03.2008, Page 43

Fréttablaðið - 07.03.2008, Page 43
FÖSTUDAGUR 7. MARS 2008 5útivera ● fréttablaðið ● Sumar í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Þreyttir ljósmyndarar á austurströnd Hríseyjar eftir að hríðinni slotaði. Helgi og Gerða og aftan við þau Davíð en Siggi smali liggur úrvinda fremst á mynd. num linsuna Við Bjarnarflag í Mývatnssveit í júlí. nefna Hrísey, Jökulsárgljúfur, Dettifoss, Ásbyrgi og Mývatns- sveit. Tökum mikið af myndum úti í náttúrunni og svo bara líka hvert af öðru. Kannski eru flestar myndirnar af ferðafélögunum í hinum ýmsu aðstæðum. Svo er ekki einu sinni skilyrði að taka myndir. Einn var bara með kíki þegar við fórum að Mývatni.“ En er einhver ein ferð eftir- minnilegri en önnur? Helga hugsar sig um. „Það er svo sem ýmislegt sem hefur gerst. Við fórum til dæmis út í Hrísey 20. maí í sól og blíðu og allir voru klæddir miðað við milt vorveður. Svo kom bara stórhríð, við uppi á miðri eyju og sáum ekki út úr augum.“ Myndavélatæknin tekur stöðug- um breytingum en Helga segir fólk ekki mikið að bera saman græj- urnar í þessum ferðum. „Hópurinn dreifist dálítið á áningarstöðum til að ná mismunandi sjónarhornum í myndirnar,“ lýsir hún og segir af- rakstur ferðanna gerðan sýnilegan á vefnum ljosmyndakeppni.is. Þar setji fólk inn myndir sínar, meðal annars grínmyndir hvert af öðru. Spurð í lokin hvort það reyni að slá hvert annað út svarar Helga: „Jú, það eru reyndar keppn- ir eftir hverja ferð á ljosmynda- keppni.is svo þar er smá metingur. En það er allt upp á grín.“ - gun Hægt er skoða fleiri myndir eftir Helgu á flickr.com/hkvam Asics Kayano 13 hlaupaskór Verð: 18.300 kr. Opnunartilboð: 12.990 kr. Heelys hjólaskór Verð: 9.990 kr. Opnunartilboð: 7.990kr. silega verslun í Holtagörðum! Stórglæsileg North Face deild Opnunartilboð: 20% afsláttur af öllum North Face vörum Jamis barnahjól Árgerð 2008 Opnunartilboð: 20%afsláttur – Byltingarkenndir fótboltaskór sem allir knattspyrnumenn verða að prófa – kynning á laugardag. Adidas hlaupaskór og footscan greining – skokkarar vilja ekki missa af þessu – kynning á sunnudag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.