Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 52

Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 52
10 • FÖSTUDAGUR 7. MARS 2008 þú kemst ekki í gegnum vikuna ... Verslunin Boutigue Bella fékk flotta and- litslyfingu þegar hún flutti sig yfir göt- una og er nú komin á Skólavörðustíg 8. Við flutninginn var verslunin stækk- uð allverulega, eða úr 20 fermetrum í rúmlega 100 fermetra. Við stækk- unina tóku eigendur Boutigue Bellu inn fullt af nýjum merkjum. Eitt af því er Lavender-lína Veru Wang en hún er einn þekktasti fatahönn- uður í heimi og hafa stjörnurnar í Hollywood keppst við að klæð- ast kjólum frá henni þegar þær ganga í það heilaga. Hildur Aðal - steinsdóttir, ein af eigendum verslunarinnar, segir að þær hafi ekki staðist freistinguna þegar þær hnutu um Veru. „Okkur fannst vanta fína sparikjóla í verslanir í Reykja- vík og því ákváð- um við að leggja okkar af mörk- um. Konur eru sífellt að fara í fín boð, brúð- kaup og aðrar veislur og þær vilja vera fínar,“ segir Hild- ur en það er fátt sem slær kjóla Veru Wang út. Eins og gefur að skilja eru kjólar Veru Wang ekki gefins en Lavender-línan er þó mun ódýrari þótt ekki skorti gæðin. Íslensk- ar konur verða þó að bíða fram á haust til að næla sér í Veru á Skólavörðustígnum því línan kemur ekki í hús fyrr en þá. Vera Wang er þó ekki eina merk- ið því þær selja fatnað frá Poul et Joe sister, Eva & Blaudi, Style Butler, Uli Schneider og Marccain svo eitthvað sé nefnt. Hún segir að vor- og sumartísk- an muni einkennast af kór- albleikum, bláum og gulum litum og að hver kona verði að eignast ballerínuskó og svolítið af perlufestum. Hildur rekur verslunina ásamt móður sinni, Stein- unni Margréti Tómas- dóttur, og móðursyst- ur sinni, Þórunni Elínu Tómasdóttur. Þegar hún er spurð að því hvort þær hafi sama smekkinn segir hún svo ekki vera. „Við höfum mjög ólíkan smekk, ég er miklu lita- glaðari en mamma og Þórunn en þær koma með þetta klassíska element inn í búðina.“ Hildur segir að mamma hennar sé mikil pjatt- rófa og hafi í gegnum tíðina fylgst vel með tískunni og því hafi hún þetta eiginlega í blóðinu, elski föt og finnist gaman að versla. „Það má eiginlega segja að við séum allar fata- óðar,“ segir Hildur og hlær. martamaria@365.is t íska ferskleiki dagsins í dag VeraWang á leið til Íslands Í vorlínunni frá GUCCI eru stórar og veg- legar leðurtöskur með lakkáferð áber- andi. Sænska móðurskipið H&M var ekki lengi að tileinka sér GUCCI-taktana og selja sams konar töskur, bara 200% ódýrari. Gettu hvor er hvað … GUCCI EÐA H&M? ...nema skella þér á skíði. Snjórinn æpir á þig að fara upp í fjöll. ...nema byrja að skipuleggja pásk- ana. Hvernig skreytingarnar eigi að vera, hvernig páskaegg þú ætlar að búa til handa fjölskyldunni og hvern- ig þú ætlar að marinera páska- lambið. ...nema átta þig á því að það er alger tímasóun að umgangast leiðinlegt fólk. ...nema gera vorhrein- gerningu. Þegar sólin skín inn um rúðurnar er ekki lengur hægt að dempa ljósin, kveikja á kertum og lifa í afneitun. ...nema setja kanil út í morgunsjeik- inn, það eykur brennsluna og gefur gott bragð. Nammi namm ...
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.