Fréttablaðið - 19.03.2008, Side 46

Fréttablaðið - 19.03.2008, Side 46
 19. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR20 SMÁAUGLÝSINGAR Atvinnuhúsnæði Óska eftir Atvinnuhúsnæði undir netverslun 30fm eða stærra, s:6944166/8971753 Óska eftir húsnæði til viðgerða og geymslu bíla. Lofthæð minstakosti 3m. S. 847 1514. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Frístundaheimili Starfsfólk óskast á frístunda- heimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýsingar á www.itr. is og í síma 411 5000. Óskum eftir starfsfólki í sal og á bar, einnig vantar fólk í uppvask. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. B5 tekur við umsóknum barþjóna, þjóna og uppvaskara á b5@b5.is. Veitingahúsið Nings óskar eftir starfskrafti í fullt starf. Unnið er á 15 daga vökt- um. Starfsmaðurinn þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum, hafa góða þjónustu- lund og vera íslenskumælandi. Möguleiki á að byrja strax eða í lok sumars ——————————— ——————- Einnig eru að losna kvöld- og helgarstörf, bæði bíl- stjórar og afgreiðslufólk Uppl. í síma 8228870 eða á www.nings.is Næturvaktstjóri Select Vesturlandsvegi Okkur vantar öflugan næt- urvaktstjóra til framtíðar- starfa á líflegan vinnustað. Verslunarstörf ásamt vaktum- sjón. Unnið er í viku, frí í viku Nánari upplýsingar gefur Heiða í síma 444 3056 eða Elín, stöðvarstjóri, í síma 587 9730. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Starfsmaður í verslun Select Suðurfelli og Select Bústaðavegi. Starfsmaður í verslun Select Suðurfelli og Select Bústaðavegi Vilt þú takast á við áhugavert starf og starfa með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur Heiða í síma 444 3056, Sigurborg, stöðv- arstjóri Suðurfelli síma 557 4060 eða Jóhanna stöðvarstjóri Bústaðavegi, í síma 552 7616. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Starfsmaður á plani Select Smáranum Hressandi þjónusta og útivera. Kjörið starf fyrir fólk á besta aldri. Vaktavinna í boði. Nánari upplýsingar gefur Heiða í síma 444 3056 eða Jóna Björg, stöðvar- stjóri, í síma 554 2280. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Hlutastörf Select Birkimel Vilt þú takast á við áhugavert starf og starfa með góðu fólki? Afgreiðsla í verslun, þjónusta við viðskiptavini og önnur tengd störf. Í boði starf aðra hvora helgi. Nánari upplýsingar gefur Heiða í síma 444 3056 eða Stefanía, stöðvarstjóri, í síma 551 4474. Umsóknareyðublöð eru á næstu Shell/Select stöð eða á www.skeljungur.is. Ísbar/Booztbar, Kringlunni. Óskum eftir að ráða í eftirfar- andi starf. Dagvinna á tímabil- inu 8.30-16.30, heilsdags eða hálfsdags starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einungis traust og heiðarlegt fólk kemur til greina. Uppl. í s. 898 7924, Kristinn eða senda umsókn á cyrus@simnet.is - Vantar - Matreiðslumann, aðstoð í eldhús, þjóna í sal og í söluskrifstofu/móttaka. Hafið samband í s. 480 6800 eða á geysir@ geysircenter.is Hlakka til að heyra frá ykkur! Starfsfólk óskast Fjöldi starfa í boði á vef Hendur. is. Skoðaðu hvað er í boði. WWW. HENDUR.IS Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir hressu starfsfólki til afgreiðslustarfa. Upplýsingar gefur Helga í sima: 699- 4523. Röska menn vantar á hjólbarðaverk- stæði. Barðinn - Skútuvogi 2 - Sími 568 3080. Atvinna óskast Vantar starfsfólk? Skilvirkar og hagkvæmar ráðningar á netinu. WWW.HENDUR.IS TILKYNNINGAR FASTEIGNIR ATVINNA ATVINNA FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Til sölu eða leigu 110 fm verslunar/þjónusturými við Arnarbakka. Skiptist í anddyri, vinnslusal, tvær afgreiðslur, geymslur o.fl. Gluggafrontar báðum megin. Möguleiki er að skipta eigninni í fleiri bil. Laust til afhendingar strax. Verð 17,5 millj. Fr u m Arnarbakki - til sölu eða leigu Verslun/þjónusta Saga fi lm óskar eftir áhuga- og aukaleikurum - 18-80 ára Saga fi lm óskar eftir áhuga- og aukaleikurum á aldri- num 18 - 80 ára. Til að leika í nýjum sjónvarpsþáttum sem taka á upp í vor. Leikreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Einnig leitum við að íbúðum af öllum stærðum og gerðum til að taka upp í. Áhugasamir sendi póst á netfangið sjonvarp@sagafi lm.is með mynd, símanr. og helstu uppl. MÚRARAR Erum með vana múrara á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 Fiskifélag Íslands leitar eftir sérfræðingi. Meginverkefni starfsins felast í að móta og reka verkefni um vottun ábyrgra fi skveiða, kynna íslenska fi skveiðistjórnun og sjávarútveg á erlendum vettvangi, auk annarra verkefna sem stjórnin felur honum. Leitað er eftir metnaðarfullum og áhugasömum aðila, en mikil áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði í starfi og góða samskiptahæfni. Gerð er krafa um háskólamenntun. Starfsreynsla eða framhaldsmenntun er kostur, en ekki skilyrði. Umsóknir sendist fyrir lok föstudagsins 4. apríl nk. í pósti merkt, “Sérfræðingur Fiskifélags Íslands, b/t Kristjáns Þórar- inssonar, Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.” Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Kristján Þórarinsson, í síma 591-0300. Um er að ræða framtíðarstarf á vettvangi sjávarútvegsins, en Fiskifélagið er sameiginlegur samstarfstarfsvettvangur samtaka í sjávarútvegi með það að markmiði að efl a hag greinarinnar og stuðla að framförum í íslenskum sjávarútvegi. Vantar þig múrara? Reyndir menn - klárir til vinnu! Sverrir@Proventus.is Hringdu núna S. 661-7000 SMIÐIR Erum með vana smiði á skrá sem eru klárir til vinnu. Kraftafl ehf S: 840-1616 Aðalfundur Íslandsdeildar Aðalfundur Íslandsdeildar Amnesty International verður haldinn laugardaginn 29. mars 2008 kl. 11.00 í Kornhlöðunni við Bankastræti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum deildarinnar. Stjórnin

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.