Fréttablaðið - 19.03.2008, Qupperneq 60
40 19. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR
NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
16
7
12
7
7
12
10
14
7
THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 6 - 8 - 10
HORTON kl. 6 - 8 ÍSLENSKT TAL
SEMI PRO kl. 10
7
12
16
16
IN BRUGES kl.3 - 5.45 - 8 - 10.10
HORTON kl.3 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL
THE ORPHANAGE kl.3 - 6 - 8 - 10
BE KIND REWIND kl. 10.30
27 DRESSES kl.3 - 5.30 - 8
SHUTTER kl. 8 - 10
SHUTTERLÚXUS kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 1 - 3.15 - 5.30 - 8 - 10.15
HORTON kl. 2 - 4 - 6 - 8 ENSKT TAL
HORTON kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL
SEMI PRO kl. 3.30 - 8 - 10.10
BE KIND REWIND kl. 10
27 DRESSES kl. 5.40
ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1
THE SPIDERWICK CRONICLES kl.3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
HORTON kl.4 - 6 ÍSLENSKT TAL
HEIÐIN kl. 6 - 8
THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30
INTO THE WILD kl. 10
ATONEMENT kl.3.30
BRÚÐGUMINN kl. 4 - 6 - 8 - 10
5%
5%
5%
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
TENGDU AUKAKRÓNUM!
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Háskólabíó merktar með rauðu
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
Páskamyndin í ár!
Með íslensku og ensku tali
Fíllinn Horton sem leggur mikið
á sig til að bjarga Hvervar bæjarstjóra
í æðislega skemmtilegri teiknimynd.
ATH: Á undan myndinni verður
frumsýnt frábært myndskeið úr
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ
RÍSA! MYNDIRNAR SEM ÞÚ SÉRÐ ERU RAUNVERULEGAR,
HINIR LÁTNU HAFA VERIÐ FESTIR Á FILMU!
HANNA MONTANA kl. 4 - 6 L
10.000 BC kl. 6 - 8 - 10:30 12
10.000 BC kl. 8 - 10:30 VIP
HORTON M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L
THE BUCKET LIST kl. 8:20 - 10:30 7
THE BUCKET LIST kl. 3:40 - 5:50 VIP
BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 4 L
P.S. I LOVE YOU kl. 8 L
THERE WILL BE BLOOD kl. 10:30 16
UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 4 L
LARS AND THE REAL GIRL kl. 6 - 8:20 - 10:40 L
STEP UP 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 7
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:30 16
HANNA MONTANA kl. 4 - 6 - 8 L
10.000 BC kl. 10 12
SPIDERWICK CHRONICLES kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 7
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 4 L
JUNO kl. 6 - 8 - 10:10 7
SEMI PRO kl. 8 - 10:10 12
THE BUCKET LIST kl. 8 7
JUNO kl. 10:10 7
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L
ÁSTRÍKUR ÍSL TAL kl. 5:45 L
10.000 BC kl. 8 - 10:20 12
AUGUST RUSH kl. 10 L
UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 8 L
LARS AND THE REAL GIRL kl. 6 - 8 12
SHUTTER kl. 10
UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L
10.000 BC kl. 8 - 10 12
DIGITAL
3D - DIGITAL
3D - DIGITAL
DIGITAL
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KEFLAVÍK
KRINGLUNNI
ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! BESTI VINUR MANNSINS
sýnd með íslensku tali
Frábær gamansöm þroskasaga
með Ryan Gosling í aðalhlutverki
styrkir geðhjálp
sýnd með íslensku taliFRÁ LEIKSTJÓRA
INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW
BEINT Á
TOPPINN
Í USA
Fyrstu tónleikar
sinnar tegundar
í þrívídd 3D.
BEINT Á
TOPPINN
Í USA
Mynd sem allir Hanna Montana og
Miley Cyrus aðdáendur ættu ekki að láta
fram hjá sér fara.
Inniheldur vinsælasta lagið á FM957 í dag,
„See you með Miley Cyrus.“
REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS
- bara lúxus
Sími: 553 2075
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
SPIDERWICK kl. 2, 4, 6 og 8 7
10.000 BC - POWER kl. 5.50, 8 og 10.10 12
HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 L
SEMI-PRO kl. 4, 8 og 10 12
RAMBO kl. 10 16
ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1.45 L
450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
Tónlistarmaðurinn Mugi-
son hlaut þrenn verðlaun á
Íslensku tónlistarverðlaun-
unum sem voru afhent í
fjórtánda sinn í Borgarleik-
húsinu í gærkvöldi.
Mugison hlaut verðlaun fyrir
bestu plötuna í Rokk- og jaðartón-
listarflokki, fyrir besta plötuum-
slagið og fyrir besta myndbandið,
sem þeir Gísli Darri og Bjarki
Rafn gerðu við lagið The Great
Unrest af plötunni Mugiboogie.
Þetta er í annað sinn sem Mugison
hlýtur Íslensku tónlistarverðlaun-
in fyrir bestu plötuna. Síðast vann
hann árið 2004 fyrir Mugimama is
this Monkeymusic?
Þrjú með tvenn verðlaun
Björk Guðmundsdóttir, Sprengju-
höllin og Hjaltalín hlutu tvenn
verðlaun hver en síðarnefndu
sveitirnar gáfu báðar út sínar
fyrstu plötur í fyrra.
Björk var kjörin tónlistarflytj-
andi ársins og besta söngkonan,
Sprengjuhöllinn fékk verðlaun
fyrir lag ársins, hið geysivinsæla
Verum í sambandi, og Bergur Ebbi
Benediktsson var kjörinn texta-
höfundur ársins. Hjaltalín var
valin bjartasta vonin, auk þess
sem Högni Egilsson, forsprakki
sveitarinnar, var lagahöfundur
ársins.
Megas og Ólöf unnu
Plötutvenna Megasar og Senuþjóf-
anna, Frágangur og Hold er mold,
var kjörin best í flokknum Popp-
og dægurtónlist á meðan Ólöf Arn-
alds vann í flokknum Ýmis tónlist
fyrir sína fyrstu plötu, Við og við.
Einnig var Páll Óskar Hjálmtýs-
son, sem átti gott ár í fyrra, kjör-
inn söngvari ársins og Pétur Ben
vann fyrir tónlist sína við kvik-
myndina Foreldrar.
Einar með bestu plötuna
Í djassflokki átti trommuleikarinn
Einar Scheving bestu plötuna,
Cycles, og Sigurður Flosason var
valinn flytjandi ársins. Lag ársins
var aftur á móti Láð eftir Agnar
Má Magnússon.
Í sígildri- og samtímatónlist var
Melódía eftir Kammerkórinn
Carmina kjörin besta platan,
Kammersveitin Ísafold var flytj-
andi ársins og Apokrýfa eftir
Huga Guðmundsson var valið tón-
verk ársins.
Rúnar Júlíusson fékk afhent
heiðursverðlaun Íslensku tónlist-
arverðlaunanna fyrir framlag sitt
til íslensks tónlistarlífs auk þess
sem Björgólfur Guðmundsson
fékk hvatningarverðlaun Sam-
tóns.
Mugison með flest verðlaun
SPRENGJUHÖLLIN Hljómsveitin
Sprengjuhöllin, sem gaf út sína fyrstu
plötu á síðasta ári, hlaut tvenn verðlaun.
VERÐLAUNAHAFARNIR
Popp-/dægurplata ársins: Megas - Frágangur/Hold er mold
Rokk-/jaðarplata ársins: Mugison - Mugiboogie
Ýmis tónlist - plata ársins: Ólöf Arnalds - Við og við
Tónlistarflytjandi ársins: Björk
Lag ársins: Snorri Helgason og Bergur Ebbi Benediktsson - Verum í sambandi
Lagahöfundur ársins: Högni Egilsson
Textahöfundur ársins: Bergur Ebbi Benediktsson
Söngkona ársins: Björk
Söngvari ársins: Páll Óskar
Bjartasta vonin: Hjaltalín
Kvikmynda-/sjónvarpstónlist ársins: Pétur Ben - Foreldrar
Myndband ársins: Mugison - The Great Unrest
Plötuumslag ársins: Mugison - Mugiboogie
Djassplata ársins: Einar Scheving - Cycles
Djassflytjandi ársins: Sigurður Flosason
Djasslag ársins: Agnar Már Magnússon - Láð
Sígild/samtímaplata ársins: Kammerkórinn Carmina - Melódía
Sígild/samtímatónlist-Flytjandi: Kammersveitin Ísafold
Sígild/samtímatónlist: Lag ársins: Hugi Guðmundsson - Akoprýfa
Heiðursverðlaun: Rúnar Júlíusson
Hvatningarverðlaun: Björgólfur Guðmundsson
Leikstjórinn Michel Gondry hefur
sýnt að hann er einn hugmyndarík-
asti kvikmyndagerðarmaður sam-
tímans og nýtt verk eftir hann
vekur því ávallt áhuga. Eftir
„Eternal Sunshine of the Spotless
Mind“ gerði hann tónleikamyndina
„Dave Chappelle’s Block Party“ og
„The Science of Sleep“, en síðar-
nefnda myndin lýsir vel ríkulegu
ímyndunarafli hans. Með „Be Kind
Rewind“ hefur hann smíðað frem-
ur hefðbundna gamanmynd sem
byggir á sniðugri grunnhugmynd.
„Be Kind Rewind“ fjallar um tvo
félaga sem komast í hann krappan
þegar annar þeirra þurrkar út,
fyrir slysni, efni af öllum mynd-
bandaspólum á vídeóleigu sem hinn
vinnur á. Til þess að bjarga því sem
bjargað verður taka þeir til sinna
ráða og gera sjálfir stuttar útgáfur
af þekktum myndum eins og Ghost-
busters, Rush Hour, Driving Miss
Daisy og leigja þær út.
Félagarnir, Jack Black og Mos
Def, endurgera fjölda vinsælla bíó-
mynda með stórskemmtilegum
hætti og er endurgerð þeirra á
Ghostbusters til dæmis bráðs-
kemmtileg. Við gerð stuttmynd-
anna reynir mjög á uppfinninga-
semi Gondry’s og tekst honum víða
mjög vel upp. Lýsing hans á því
hvernig við sem áhorfendur höld-
um upp á kvikmyndir og gleðjumst
yfir þeim er hrífandi, en það er ein-
mitt aðal umfjöllunarefni myndar-
innar.
Vandamál myndarinnar eru hins-
vegar mörg og endurspegla flest þá
staðreynd að Gondry er fremur sla-
kur handritshöfundur, en við gerð
myndanna „Eternal Sunshine...“ og
„Human Nature“, sem voru vel
heppnaðar, naut hann hæfileika
Charlie Kaufmans við handrits-
gerðina. Söguþráður „Be Kind
Rewind“ gengur illa upp, er klisju-
kenndur og óþarflega væminn í
endann, og persónur, þá sérstak-
lega aukapersónur, eru ekki vel
skilgreindar. Það er einnig galli að
myndin er einfaldlega ekki nægi-
lega fyndin.
Þeir kumpánar Jack Black og
Mos Def gefa myndinni ærslakennt
yfirbragð en virðast nokkuð frá
sínu besta. Frammistaða Danny
Glover og Miu Farrow er undir
væntingum en gaman er að Sigorn-
ey Weaver sem kemur fram í hálf-
gerðu gestahlutverki.
Loftur Ingi Bjarnason - Topp5.is
Upprisa kvikmyndanördanna
KVIKMYNDIR
Be Kind Rewind
Leikstjóri: Michel Gondry. Aðal-
hlutverk: Jack Black, Mos Def.
★★★
Ágætis skemmtun, sérstaklega fyrir
kvikmyndanörda, en mun áreiðanlega
gleymast fljótt.
MUGISON Tónlistar-
maðurinn Mugison
hlaut þrenn verðlaun
á Íslensku tónlist-
arverðlaununum í
gærkvöldi.