Fréttablaðið - 19.03.2008, Síða 68
19. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR48
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himingeimnum e.
17.55 Alda og Bára
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Ljóta Betty Bandarísk þáttaröð um
ósköp venjulega stúlku sem er ráðin að-
stoðarkona kvennabósa sem gefur út tísku-
tímarit í New York.
21.10 Martin læknir Breskur gaman-
myndaflokkur um lækninn Martin Elling-
ham sem býr og starfar í smábæ á Corn-
wallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís
og hranalegur.
22.00 Tíufréttir
22.25 Maríumyndir (Picturing Mary)
Bandarísk heimildamynd um Maríu mey í
myndlistarsögunni.
23.25 Óbærileg grimmd (Intolerable
Cruelty) Bandarísk bíómynd frá 2003. Kona
giftist kvensömum lögfræðingi í Beverly
Hills og ætlar sér að græða fúlgur fjár á því
að skilja við hann. Leikstjóri er Joel Coen og
meðal leikenda eru George Clooney, Cath-
erine Zeta-Jones, Geoffrey Rush og Billy
Bob Thornton. e.
01.00 Kastljós
01.40 Dagskrárlok
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.25 Vörutorg
16.25 All of Us
16.50 World Cup of Pool 2007 (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Jay Leno (e)
19.15 Spice Girls. Giving you Everyt-
hing (e)
20.10 Less Than Perfect (1:13) Banda-
rísk gamansería sem gerist á fréttastofu
bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór
egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna.
Claude Casey hefur unnið sig upp metorða-
stigann en það eru ekki allir á fréttastofunni
hrifnir af henni. Hún er orðin vön því að fást
við snobbaða samstarfsmenn sem gera allt
sem í þeirra valdi stendur til að losna við
hana. Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andr-
ea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Patr-
ick Warburton.
20.35 Fyrstu skrefin (7:12) Frábær þátta-
röð um börn, uppeldi þeirra og síðast en
ekki síst hlutverkum foreldra og annarra að-
standenda. Að þessu sinni verður fjalalð
um einstæða foreldra. Hvernig er að ala
upp barnið sitt einn? Annars vegar er rætt
við móður sem býr í sama húsi og afinn og
amman og hins vegar við móður sem býr
erlendis og fjarri ættingjum. Þá verður einn-
ig litið í heimsókn til íslenskrar fjölskyldu í
Lúxemborg.
21.00 America’s Next Top Model (4:13)
21.50 The Dead Zone (11.11) - Loka-
þáttur Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith,
kennarann sem lá í dái í sex ár og vakn-
aði með ótrúlega hæfileika. Hann sér fram-
tíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar
en ekki að grípa í taumana og bjarga lífi og
limum viðkomandi.
22.40 Jay Leno
23.25 Boston Legal (e)
00.15 Life (e)
01.05 Vörutorg
02.05 Óstöðvandi tónlist
17.20 Gillette World Sport Fjölbreytt-
ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl.
Farið er yfir það helsta sem er að gerast í
íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak-
við tjöldin.
17.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar
18.45 Spænsku mörkin Öll mörkin
frá síðustu umferð í spænska boltanum.
Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at-
vikin ásamt Heimi Guðjónssyni.
19.30 Spænska bikarkeppnin Bein út-
sending frá leik Racing og Getafe í spænsku
bikarkeppninni.
21.30 Nation on Film - Sir Bobby Re-
members Munich Seinni heimildarmynd-
in um Munich slysið hræðilega en í ár eru
50 ár liðin frá hinu hörmulega slysi. Í þess-
ari mynd ræðir Sir Bobby Charlton slysið frá
sínu sjónarhorni og ræðir meðal annars um
þá leikmenn sem létust í slysinu.
22.00 Formúla 1 Fjallað verður um at-
burði helgarinnar og gestir í myndveri ræða
málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi
keppni og þau krufin til mergjar.
22.40 Spænska bikarkeppnin Útsend-
ing frá leik Racing og Getafe í spænsku bik-
arkeppninni.
16.10 West Ham - Blackburn
17.50 Premier League World (Heim-
ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt-
ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
18.20 Coca Cola mörkin Farið yfir öll
mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu
umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga
Íslendingar nokkra fulltrúa.
18.50 Ensku mörkin Ný og hraðari út-
gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll
mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru
sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum.
Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér-
fræðinga.
19.50 Man. Utd. - Bolton (Enska úrvals-
deildin) Bein útsending frá leik Tottenham
og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
21.50 4 4 2
23.10 Tottenham - Chelsea
00.50 Man. Utd. - Bolton
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Litlu Tommi og Jenni, Kalli kanína og félag-
ar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og fé-
lagar
08.10 Oprah (64-Year-Old Grandma Who
Posed Nude)
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Studio 60 (17:22)
11.15 60 minutes
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours
13.10 Sisters (6:24)
13.55 Tískulöggurnar (4:6)
14.45 ´Til Death (17:22)
15.10 Grey´s Anatomy (9:9)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Skrímsla-
spilið, Batman, Könnuðurinn Dóra, Refur-
inn Pablo, Tracey McBean Leyfð öllum ald-
urshópum.
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og íþróttir
19.30 The Simpsons (10:22)
19.55 Friends (6:24) (Vinir 8)
20.20 Gossip Girl (11:13) Einn heitasti
framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi
í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins í
New York, gerður af hinum sömu og gerðu
The O.C. 2007.
21.05 The Closer (15:15) Þriðja sería
þessa geysisterka spennuþáttar, sem orðinn
er langvinsælasti þátturinn sem sýndur er á
kapalstöð í Bandaríkjunum.
21.50 Nip/Tuck (9:14) Fimmta serían af
þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall-
ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna
Sean McNamara og Christian Troy.
22.35 Oprah (America´s Toughest
Matchmaker Plus Katherine Heigl)
23.20 Grey´s Anatomy (10:36)
00.05 Kompás
00.40 Sleeping with The Enemy
02.15 Consequence
03.50 Tremors 4. The Legend Begins
05.30 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.00 Scary Movie 3
08.00 Charlie and the Chocolate Fact-
ory
10.00 To Walk with Lions
12.00 The Family Stone
14.00 Charlie and the Chocolate Fact-
ory
16.00 To Walk with Lions
18.00 The Family Stone
20.00 Scary Movie 3
22.00 Die Hard Fyrsta myndin í þessum
sígilda spennumyndaflokki.
00.10 Spartan
02.00 Hellraiser. Inferno
04.00 Die Hard
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2
> Pamela Anderson
Pamela var fyrst „uppgötv-
uð“ þegar hún var áhorfandi
á leik BC Lions í kanadísku
ruðningsdeildinni og birtist
þar á risaskjá vallarins.
Síðan þá eru hins vegar
liðnar þó nokkuð margar
lýtaaðgerðir. Pamela leikur í
hinni hryllilegu Scary Movie
3 sem Stöð 2 bíó sýnir í
kvöld.
„Engar íþróttir í kvöld, nú horfum við á eitthvað
skemmtilegt, einhvern skemmtilegan þátt,“ sagði
húsfreyjan. Öskrin frá íþróttaþulnum höfðu gnæft yfir
símtalið um landsins gagn og nauðsynjar og hús-
freyjan, af sinni alkunnu stóísku ró, taldi nóg komið.
Sjálfsagt, föstudags- og laugardagskvöldum á ekki
að eyða í að horfa á framandi fótboltakappa keppa
sín á milli.
En viti menn. Eftir að hafa flakkað á milli stöðva
eins og óður maður, leitað logandi ljósi að einhverju
vitrænu, skemmtilegu, hasarkenndu eða fyndnu,
þá gafst húsbóndinn upp. Ekkert í sjónvarpinu,
var niðurstaðan. Nema þá íþróttir, upptökur frá
gömlum leikjum, golf, póker og þaðan af
verra. Húsfreyjan gaf sig ekki, taldi sig nú
hafa lesið að það væri eitthvað afskaplega
spennandi á einni einkareknu stöðinni. Því
miður reyndist það vera afar slæm, hreinlega vond, kvik-
mynd. Hið svokallaða hlaðborð annarra sjónvarpsstöðva
minnti einna helst á misheppnað fermingarboð þar sem
gestgjafinn gerði ráð fyrir að allir gestir fengju sér einu
sinni á diskinn og hypjuðu sér síðan í aðra fermingar-
veislu. Eitthvað sem enginn vill lenda í en allir kannast
við.
Og að lokum gafst húsfreyjan upp. Íþróttaþulurinn
tók gleði sína á ný og jók ef eitthvað er á kraftinn í
röddinni. Inni á baðherberginu heyrðist renna í bað,
andvarp og loks uppgjöf en einhvers staðar í fjarska
mátti heyra bölvað: „HVAÐ VARÐ AF SJÓNVARPSDAG-
SKRÁNNI?!“
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON HEFUR ALLT Á HORNUM SÉR
Hvað varð um sjónvarpsdagskrána?!
VONT Kannski væri sniðugt hjá íslenskum
sjónvarpsstöðvum að kvelja áhorfendur
sína með frammistöðu Paris Hilton á
hvíta tjaldinu.
19.30 Racing-Getafe
STÖÐ 2 SPORT
19.55 Tottenham-Chelsea
STÖÐ 2 SPORT 3
20.10 Less Than Perfect
SKJÁR EINN
21.05 The Closer STÖÐ 2
23.25 Intolerable Cruelty
SJÓNVARPIÐ