Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 12.04.2008, Qupperneq 46
● heimili&hönnun „Stóll þarf vitaskuld að vera þeim gæðum gæddur að á honum sé gott að sitja, en svo virðist sem hægt sé að lesa persónueinkenni hönnuða í stóla þeirra því stólar bera sterk- ari einkenni þeirra en önnur hús- gögn. Stólum má því vel líkja við skúlptúra,“ segir Pétur B. Lúthers- son, húsgagna- og innanhúsarki- tekt, sem á næstu dögum fylgir nýjasta stól sínum, Diplo, á heims- markað. „Diplo er nýstárlegur að mörgu leyti. Skel hans er formbeygð og áhugaverð í formi, og inn í hana koma eins og spékoppar þar sem seta og bak koma saman. Það gerir skelina sterkari en ella því ann- ars konar kraftur verður á álag- inu. Þá er setan þykkri og þynn- ist upp í bakið, sem bæði fram- kallar óvenjulegt útlit og léttir stólinn, en það er gert með nýrri tækni þannig að spónn er heflað- ur þynnri í annan endann,“ segir Pétur, en þess má geta að smíði móta á skel sem þessari er aðeins á færi örfárra aðila í heiminum að vinna. „Sköpun Diplo hefur tekið mig á annað ár, en stólinn teikn- aði ég fyrir Scan Sörlie A/S í Nor- egi. Hann er fjölnota og ætlaður fyrir sali og ráðstefnur, auk þess að vera til heimilisbrúks. Stólnum má stafla upp og tengja saman á auðveldan hátt,“ segir Pétur, sem hannað hefur fjórar útgáfur af Diplo, þar á meðal armstóla, stóla á fjórum fótum, sleðagrind og með útbúnaði fyrir skrifplötur. Viðar- tegundir eru margar og einnig er hægt að fá bólstrun á setu og bak. „Þeir skipta tugum, stólarn- ir sem ég hef hannað, en í suma þeirra er meira lagt en aðra. Diplo er geysilega vandaður, úr úrvals- málmi og falleg vinnan á honum. Norðmenn hugsa hann fyrir heimsmarkað, enda stóllinn af þeim gæðum að geta gengið hvar sem er, og hönnunin stendur fyrir sínu.“ Diplo kemur á markað í maí. Söluaðili á Íslandi er E.G. Skrif- stofuhúsgögn við Síðumúla. - þlg Diplómatískur skúlptúr ● Nýjasti stóll húsgagnahönnuðarins Péturs B. Lútherssonar heitir Diplo. Hann er háttvís, lipur og ráðkænn, eins og diplóm- ötum sæmir, framleiddur af Norðmönnum og fer beint á heimsmarkað. Pétur B. Lúthersson, húsgagna- og innanhússarkitekt, á fallegu heimili sínu með tvær mismunandi útgáfur stólsins Diplo. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Séð á bak Diplo, hvernig bak og sessa mynda spékopp um miðjuna, en bak stólsins er þynnra en setan. MYND/ÍMYND Hollendingar eru þekktir fyrir óhefðbundna postulínsgerð sína og er hollenski hönnuðurinn Monique Gossens engin undantekn- ing í þeim efnum. Það er gaman að sjá hvernig hún leyfir munstrinu í blúndudúknum að endurtaka sig í hvítu hnífapörunum. Hún hefur einnig búið til óhefðbundnar skálar og annan borðbúnað þar sem hún leikur sér að því að snúa hlutföllum á hvolf. Nánari upplýsingar um hönnun Gossens má finna á slóðinni: http:// www.flickr.com/photos/87541656@ N00/sets/292244/ Hollenskur borðbúnaður 12. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.