Fréttablaðið - 12.04.2008, Síða 65
SMÁAUGLÝSINGAR
Ýmislegt
Súrefnismettunarmælar á frábæru verði.
Einnig höfum við aðgang að öllum
mögulegum vöruflokkum. Það sem við
eigum ekki reynum við að útvega. K-
Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@
simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30
alla virka daga.
Gönguferðir í Skotlandi sumarið 2008
Velkomin á heimasíðuna okkar www.
skotganga.co.uk og kynnið ykkur sumar
áætlunina.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
50% Off summer prices - Icelandic
for foreigners- Level I: 4 weeks Md-
Frd; 8-19:30 start 28/4, 26/5, Level II:
7 weeks: Md/Wd/Frd; 20-21:30 start
14/4, 14/7. Level III:10 weeks; Tsd/Thrd;
20-21:30 start 29/4, 7/7. Level IV: 20 w;
Sund 10-11:30 start 13/4. Ármúli 5 S.
588 1169 www.icetrans.is/ice
Kennsla
Gítartímar fyrir alla! Verð 3000kr. per
tími. Opinn tímafjöldi. Sími 695 3893
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2006. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
HEIMILIÐ
Húsgögn
5mán. dökkbrúnn Bramdon leðurhorn-
sófi kostaði nýr 140 þ. selst á 80 þ.,
pianó á 80 þ., 2 sjónvörp á 15 þ. S.
696 7429.
Heimilistæki
Husqvarna Viking 1 Útsaumsvél selst
undir hálfvirði forrit fylgir Upplýsingar
í 8649797
Gefins
Stór amerísk dýna/rúm (a.m.k.
200x200) fæst gefins gegn því að vera
sótt. Mikið notuð en nothæf. s. 824-
0789
Dýrahald
Stóru hundagerðin komin aftur. Lengd
340 Breidd 200 Hæð 175 cm verð
42,000 kr. www.liba.is
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og www.dals-
mynni.is
Amerískir Cocker Spaniel hvolpar á
góðu verði. Blíðir heimilis- og veiði-
hundar. Uppl. í s. 895 7096.
Vizsluhvolpar til sölu. Ættbók frá HRFÍ,
örmerktir og bólusettir. vizsla.blog.is
upplýsingar í s. 6920279
Labradorhvolpar til sölu, ættb.færðir
hjá H.R.F.Í, tilb. til afh. um miðjan
maí. Nánari uppl. í s. 822 2118 &
822 0383einnig á www.labbapabbi.
dyraland.is
Chihuahua hvolpar til sölu tilbúnir
til afhendingar upplýsigar í síma 865
0992.
Gullfallegir hreinræktaðir Papilon hvolp-
ar til sölu. Uppl. í s. 690 8091.
www.icelandichusky.com
Alaskan Malamute hvolpar til sölu. 2
rakkar og 3 tíkur. Verða ættb.færð hjá
HRFÍ. Uppl. í s: 6600366
Gullfallegir ljósir Chihuahua hvolpar til
sölu. Uppl. í s. 863 4028.
Ýmislegt
- Beachcomber -
Kanadískir heitir pottar
30 ára afmælistilboð á heit-
um pottum. Eigum potta til
afgreiðslu strax. Mest ein-
angruðu pottar á markaðnum,
lokað 24 tíma hreinsikerfi
o.m.fl. Fimm ára ábyrgð. Frí
heimsending hvert á land sem
er. Sendum bæklinga samdæg-
urs. 13 ára reynsla á Íslandi.
Eigum örfáa potta eftir á gamla
genginu.
Opið alla daga frá 09 til 21.00.
Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Ferðalög
Íbúð til leigu í Barcelona. Uppl. www.
ibudbcn.blogspot.com og ibud.bcn@
gmail.com
TORREVIEJA - SPÁNN Til leigu - 49þús
vikan www.fotki.com/elmelrose s:862
1525
Glæsileg íbúð til leigu í hjarta
Orlando. Verð kr. 8500 nóttin. Sjá
nánar http://www.evesta.is/Vacation-
Rentals/34716.aspx eða í síma:
8440907
Tveir midar til og frá LONDON: 1.200 kr.
per midi adra leid og 2.100 hina leidina
(plús skattar). 28 april og 8 maí. Uppl:
6916962
Gisting
Glæsileg heimagisting á Vestu Sjálandi
með fitness og nuddaðstöðu.
Sendið mail og fáið nánari uppl. á
gudanm@hotmail.com
S. 0045 40197519 & 0045 59208961.
Fyrir veiðimenn
Riffill óskast, 243 eða stærri. Má vera
með sjónauka. S. 893 5537, Arnar.
Hestamennska
Reiðbuxur úr leðri. Brúnar og svartar.
Dömu kr. 23.500,- Herra kr. 23.950,-
Tito.is - Súðarvogi 6 - S. 861 7388.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Rúmgóð geymsla í risi til leigu er stað-
sett í 101 Rvk. Uppl. í s. 695 1730.
Til leigu 5 herb. einbýlishús m/ bílskúr
í Vogum á Vatnsleysuströnd. Leigist í 3
mán í senn. Uppl. í s. 424 6421.
30 ára kk. auglýsir e. góðum meðl. í 71
fm íb.í 200 Kóp. Björt & notal. Fullb.
eldh., aðg. að þvottav. S. 848 7648 &
899 4339.
Góð 2. herb. Íbúð í vesturbæ 107
Rvk. laus nú þegar. Leigu verð 120
þ. á mán. innifalið hússjóður og hiti.
bankaáb./tryggingavíxill skilyrði. Uppl. í
s. 898 1188.
Til leigu iðnaðarhúsnæði í hfj.
Heildarstærð er 86 fm. með innkeyrslu
hurð. Húsnæðið er nýlegt og í góðu
ástandi. Uppl. í s. 860 5107 Davíð Þór.
LAUGARDAGUR 12. apríl 2008 11
FUNDIR / MANNFAGNAÐIR
Félagsfundur
Efl ingar-stéttarfélags
miðvikudaginn 16. apríl kl. 18.00
Efl ing-stéttarfélag boðar til félagsfundar í
Kiwanishúsinu við Engjateig
miðvikudaginn 16. apríl 2008.
Fundurinn hefst kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Sameiningarmál við Verkalýðs- og sjómannafélagið
Boðann. Bráðabirgðaákvæði og lagabreytingar
vegna sameiningar.
2. Laga- og reglugerðarbreytingar fyrir aðalfund Efl ingar.
3. Staðan í kjaramálum við ríkið og hjúkrunarheimilin.
4. Önnur mál.
Félagar! Mætum vel og stundvíslega.
Stjórn Efl ingar-stéttarfélags
ÞJÓNUSTA