Fréttablaðið - 12.04.2008, Side 100

Fréttablaðið - 12.04.2008, Side 100
 12. apríl 2008 LAUGARDAGUR64 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 06.00 Dear Frankie 08.00 Melinda and Melinda 10.00 The Mupptet´s Wizard of Oz 12.00 Fun With Dick and Jane 14.00 Dear Frankie 16.00 Melinda and Melinda 18.00 The Mupptet´s Wizard of Oz 20.00 Fun With Dick and Jane Spreng- hlægileg gamanmynd. 22.00 War of the Worlds Stórmynd frá Steven Spielberg, byggð á margfrægri vís- indaskáldsögu H.G. Wells, með Tom Cruise. 00.00 Transporter 2 02.00 State Property 04.00 War of the Worlds 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsím- on, Tumi og ég, Bitte nú!, Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn, Skúli skelfir, Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Jörðin og náttúruöflin (5:5) 13.10 Leyndarmál kynjanna (2:3) 14.05 Íslandsmótið í atskák 2007 15.50 Brúðuheimilið verður til 16.55 Ofvitinn (18:23) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Söngkeppni framhaldsskólanna 2008 Bein útsending frá Söngkeppni fram- haldsskólanna sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri. 22.45 Tildurrófur (Material Girls) Bandarísk gamanmynd frá 2006. Tvær ríkar systur, erfingjar snyrtivörufyrirtækis, vakna upp við vondan draum þegar þær missa auð sinn vegna hneykslismáls. Leikstjóri er Martha Coolidge og meðal leikenda eru Hilary Duff, Haylie Duff, Maria Conchita Alonso, Anjelica Huston og Lukas Haas. 00.20 Raddir að handan (White Noise) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 ( 23:31) 12.50 Rachael Ray (e) 15.50 Top Gear (e) 16.40 Skólahreysti (e) 17.30 Psych (e) 18.20 Survivor. Micronesia (e) Nú eru það tíu eldheitir aðdáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum kepp- endunum úr fyrri Survivor-seríum. 19.10 Game tíví ( e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Jericho ( e) Bandarísk þáttaröð um íbúa í Bandarískum smábæ sem einangr- aðist frá umheiminum eftir kjarnorkuárásir á bandarískar borgir. 21.00 Boston Legal (e) Carl Sack og Katie Lloyd verja fyrirtækið í skaðabótamáli sem umhverfissamtök höfða eftir að Denny Crane laug til um hversu umhverfisvæn lög- fræðistofan væri. Alan Shore aðstoðar Clar- ence Bell í baráttu við bankastofnun og Whitney Rome mætir 14 ára strák í réttar- salnum. 22.00 Life (e) Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 22.50 The Boondocks - Lokaþáttur Bráðfyndin teiknimyndasería með kolsvört- um húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurn- ar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættu- legasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar að- ferðir til að aðlagast breytingunni. 23.15 Svalbarði ( e) 00.05 C.S.I. (e) 00.55 Law & Order 01.45 Professional Poker Tour 03.10 C.S.I. 04.00 C.S.I. 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.50 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Arsenal) 09.30 NBA körfuboltinn (Houston - Phoenix) 11.30 Utan vallar 12.20 Augusta Masters 2008 Útsending frá Augusta Masters mótinu í golfi. 14.15 Inside Sport 14.40 World Supercross GP 15.40 Iceland Expressdeildin 2008 (Keflavík - ÍR) Bein útsending frá þriðja leik- ÚÚtsending frá leik Keflavíkur og ÍR í úrslita- keppni Iceland Express deildarinnar. 17.20 Spænski boltinn (Betis-Barcelona) 19.00 Augusta Masters Official Film 20.00 Augusta Masters 2008 Bein út- sending frá Augusta Masters mótinu í golfi þar sem Tiger Woods mætir til leiks og reyn- ir að skáka sigurvegara síðasta árs, Zach Johnson. 23.00 Spænski boltinn Útsending frá leik Recreativo og Barcelona í spænska bolt- anum. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19.55. 00.40 Box - Felix Trinidad - Roy Jones Jr. Útsending frá bardaga Roy Jones Jr. og Felix Trinidad sem fór fram laugardagskvöld- ið 19. janúar. 08.10 Arsenal - Liverpool 09.50 Premier League World 10.20 PL Classic Matches 10.50 PL Classic Matches 11.20 PL Classic Matches 11.50 PL Classic Matches 12.20 Goals of the season 13.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 13.50 Bolton - West Ham (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Bolton og West Ham. Sport 3. Reading - Fulham Sport 4. Birmingham - Everton Sport 5. Tot- tenham - Middlesbrough Sport 6. Sunder- land - Man. City 16.00 Portsmouth - Newcastle (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Port- smouth og Newcastle. 18.10 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina. 19.30 4 4 2 20.50 4 4 2 22.10 4 4 2 23.30 4 4 2 07.00 Barney 07.25 Krakkarnir í næsta húsi 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Louie og Tomma og Jenna 10.30 Good Boy! (Góður strákur!) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 American Idol (26:42) 15.00 American Idol (27:42) 15.50 Friends (4:24) (Vinir) 16.10 Friends (5:24) (Vinir) 16.35 Tim Gunn´s Guide to Style (1:8) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Matilda Matthildur er stúlka sem býr yfir einstökum hæfileikum. Hún er fær um að ná árangri í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Hæfileikarnir eru þó enn öllum huldir því foreldrar hennar eru of upptekn- ir við sitt. Það er ekki fyrr en Matthildur fer í skóla sem ástandið batnar og boltinn fer að rúlla. Einn kennaranna sér strax að hún er um margt ólík öðrum börnum og hefur alla burði til að láta gott af sér leiða. Aðalhlut- verk: Danny Devito, Rhea Perlman, Embeth Davidtz og Pam Ferris. 1996. Leyfð öllum aldurshópum. 20.50 Rebound (Frákast) 22.15 Sylvia Sannsöguleg rómantísk ást- arsaga með Gwyneth Paltrow og Dani- el Craig. Myndin lýsir á afar áhrifaríkan hátt eldheitu ástarsambandi ljóðskáldanna Sylv- iu Plath og Ted Hughes en tilfinningasemi hennar og sálarkreppa bar ástina og hjóna- band þeirra ofurliði . Aðalhlutverk. Gwyneth Paltrow, Jared Harris, Daniel Craig. Leikstjóri. Christine Jeffs. 2003. Bönnuð börnum. 23.50 Kill Bill 01.40 The Machinist 03.20 The Singing Detective 05.05 Tim Gunn´s Guide to Style (1:8) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 22.50 Boondocks SKJÁR EINN 22.45 Material Girls SJÓNVARPIÐ 19.10 Matilda STÖÐ 2 15.40 Keflavík-ÍR STÖÐ 2 SPORT 13.50 Bolton-West Ham STÖÐ 2 SPORT 2 ▼ > Jim Carrey „Áður en Ace Ventura varð til hafði engum leikara dottið í hug að tala í gegnum rassinn á sér,“ sagði leikarinn Jim Carrey einu sinni, þó ekki í gegnum rassinn á sér. Carrey leikur í mynd- inni Fun with Dick and Jane sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. Einu sinni var auðvelt að ræða við vini og kunningja. Helstu umræðuefnin voru sjónvarpsþættir og hlegið var að uppá- tækjum persónanna í Friends og tálkvendanna í Beðmál- um í borginni. Þetta voru góðir tímar en nú er öldin önnur því nær allir virðast félagar mínir hafa fengið áhuga á fjármálum og bankastarfsemi. Mér finnst hálf ógeðfellt að heyra orð eins og vogunarsjóði og skortstöðu nefnd í partíum en reyni þó alltaf mitt besta til þess að vera fyndin og sjá hlutina í spaugilegu ljósi. Þegar einhver segir til dæmis sorgmæddur: „Það er bara skelfilegt að einhverjir fulltrúar vogunarsjóða sjái sér hag í því að koma Íslandi á hausinn með því að tala niður íslenskt efnhagslíf,“ þá flissa ég innra með mér og ímynda mér ljót nörd með vatnsgreitt hár sem skyndilega setja á sig kúrekahatt og stæla svip Clints Eastwood. Í hugskotssjónum mínum segja þeir með sjálfum sér: „Það talar enginn um þjóðarmorðin í Armeníu vegna þess að öllum stendur á sama um Armena, það vita samt allir að þau áttu sér stað,“ síðan kurrar í þeim af hlátri og þeir setja tann- stöngul í annað munnvikið og segja: „Ég ætla að koma Íslandi á hausinn, allir munu vita það en öllum á eftir að standa á sama.“ Ég sé þetta fyrir mér eins og bráðspennandi bíómynd og verð æst. Verst er að persónan sem ég þarf að notast við í hlutverki hetjunnar er bara Davíð Oddsson. Hann er bara ekki heppilegur í hlutverkið. Honum virðist slétt sama um bankana og þegar hann hækkar stýri- vexti, sem virðist hans eina vopn gegn árásum, dugar það ekki til, sama hversu oft það er gert. Ég óska eftir öðrum manni í hlutverkið því þó að ég hafi ekkert sérstakan áhuga á þessum málum vil ég að yfirfærsla mín úr raunveruleik- anum yfir á óskrifað kvikmyndahandrit í huga mér sé trúverðug. Davíð er ekki trúverðugur. VIÐ TÆKIÐ: KAREN KJARTANSDÓTTIR SAKNAR UMRÆÐNA UM FRIENDS OG BEÐMÁL Í BORGINNI Það vantar hetjuna í handritið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.