Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2008, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 02.05.2008, Qupperneq 47
SMÁAUGLÝSINGAR Góð 2. herb. Íbúð í Vesturbæ 107 Rvk. Laus nú þegar. Leigu verð 120 þ. á mán. innifalið hússjóður og hiti. bankaáb./tryggingavíxill skilyrði. Uppl. í s. 898 1188. Fallegt 140 fm. parhús á tveimur hæðum á rólegum og góðum stað í 104 Rvk. Stór og björt stofa með arin, þrjú svefnherbergi og góður garður. Nánari uppl. í s. 669 8313. Leigjendur óskast í stórt einbýlishús í 101. 45-50 þús. pr. herb. 2 stofur, rúmgott eldhús & sólpallur fyrir sólina í sumar. internet. og allar græjur. s. 822 9761. 2 manna herb. í Hraunbæ til leigu m. eldhúsaðst., baði og þvottah. S. 698 8037. Til leigu frá 1.júní, stórglæsileg 100 fm íbúð á Völlunum í Hafnarfirði. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með auk stæði í upphitaðri bílageymslu. Aðeins lang- tímaleiga kemur til greina. Leiga 165 þús. á mán, innifalið hússjóður, hiti og rafmagn. Tryggingavíxill skilyrði. uppl. í síma 897-9703. Room for rent with balcony, down town 101 (Bankastræti), sharing Bathroom, living room and big kitchen with wash- ing machine. Only orderliness (reglu- semi) people, no smoking or partying aloud. Available now. Information 897 9409 or 897 7922. 35 fm stúdió íbúð til leigu á Seltjarnarnes! Ótrúlegt útsýni! Stutt í alla þjónustu. Reglusemi og reykleysi skilyrði. Laus strax! Áhugasamir hafið sambandi í s. 8985613. Húsnæði óskast 2 herb. 45 fm íbúð til leigu. Eldhúsaðst. og baðh. Uppl. í s. 896 1039. Fyrirtæki óskar eftir einstaklings eða stúdióíb. f. íslenskan starfmann. Uppl. í s. 899 6505. Sumarbústaðir Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari upplýsingar í síma 898 6107 eða www. nupar.is. Atvinnuhúsnæði Snyrtileg skirfstofuherb. til leigu við Ármúlann. Uppl. í s. 899 3760. Til leigu gott iðnaðarbil með góðu aðgengi við Skemmuveg stærð 110m2. Frekari uppl. í s. 894 5675. Vantar bílskúr eða 20-30 fm pláss til leigu í 1 mán. Frekari uppl í s: 846- 1419 Til leigu 73 fm lagerhúsnæði á Smiðjuvegi. Verð 95 þ. á mán. Uppl. í s. 822 0090. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Búr ehf - Vaktstjóri Búr ehf óskar eftir að ráða vaktstjóra með lyftararéttindi. Vaktavinna. Framtíðarstarf. Ekki yngri en 25 ára. Góð Íslenskukunnátta skilyrði. Einnig leitum við af sumar- starfsfólki. Upplýsingar í síma 896 2836 á skrifstofutíma. Umsóknir einnig á staðnum, Bæjarflöt 2, Grafarvogi. Atvinna í boði Fyrirtæki á Stórreykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða til starfa laghenta menn, helst vönum húsavið- gerðum, þó ekki skilyrði. S. 661 0117. Vörubíla- & Vinnuvélaverkst ehf Bifvélavirki/vélvirki eða maður vanur viðgerðum vinnuvéla og tengi- og festi- vögnum með meirapróf óskast til starfa sem fyrst. Traust og gott fyrirtæki með næg verkefni. Frekari uppl. í s. 588 4970 Guðmundur. Helgarvinna Feskar Kjötvörur óskar eftir starfsmönn- um í kjöt og fiskborð Hagkaupa um helgar. Nánari upplýsingar veitir Ómar í s. 660 6300. Veitingahúsið Vegamót Óskar eftir matreiðslumanni í eldhús. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum eða sendið umsókn á vegamot@vegamot.is Lækjarbrekka Rótgróið, þekkt veitingahús getur tekið að sér nema í framreiðslu. Óskum einnig eftir duglegum og áhugasöm- um starfsmönnum í sal. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Upplýsinga veitir Ólína í s. 696 7684 milli 10-12 og 14-17 eða olina@lækjarbrekka.is Veitingahúsið Nings Kópavogi Óskar eftir duglegum og sam- viskusömum bílstjórum í kvöld og helgarvinnu. Upplýsingar í síma 822 8840 Elínborg og einnig inn á www. nings.is Viltu vinna í leikfanga- versluninni Einu Sinni Var? Óskum eftir fólki, eldra en 20 ára, í sumar- og helgarvinnu. Upplýsingar gefur Helga í síma 533 1118 á milli kl. 11 og 13. Óskum eftir að ráða duglegan mann með góða þjónustulund til starfa í sumar, einnig vantar mann í aukavinnu á laugardögum. Íslenskukunnátta skil- yrði. Uppl. í s. 567 2818. Skóarinn í Kringlunni Þjónustustöð N1 óskar eftir öflugum og áreiðanlegum starfsmanni til starfa á þjónustustöð félagsins í Fossvogi. Um er að ræða almenna afgreiðslu og þjónustu við við- skiptavini. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Kristmundsdóttir í síma 554 2512 eða 660 3255. Áhugasamir geta einnig sótt um á www.n1.is Garðabær, 50 ára og eldri. Til leigu 90 fm íbúð ásamt stæði bíla- geymslu. Laus strax. Nánari upplýsingar í síma 693 7304. Sumar/Framtíðarstarf strax Óskum eftir duglegu fólki í garð- vinnu á aldrinum 17-27 ára með bíl- próf. Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði. Umsóknir á www.gardlist.is HEILDSALA auglýsir: Skólafólk óskast í sumarvinnu og áfram með skóla næsta vetur. Vinnutími virkir dagar og f.p. á laugardögum. Umsóknir sendist fyrir 15.maí til fréttablaðsins á netfangið: smaar@frett.is merkt „Heildsala“ Sómi sandwishes Wants to hire people on day shifts from 7:30- 16, Infromation given at Gilsbúð 210 Garðabær or tel. 565 6000. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, meiraprófsbilstjórar, fiskvinnslu- fólk o.fl. S. 845 7158. TILKYNNINGAR Tilkynningar - Bar Polonia - Zaprasza na dyskoreke w piatek oraz w sobote na zabawe przy zespole muzycznym „magic“ (muzyka dla wszystkich). Bar Polonia otwarty codziennie od 17.00-24.00 piatek, sobota do godz 03.00, niedziela od 11.00- 24.00. Polskie Piwo, Polskie Dania Zapraszamy wszystkich ser- decznie. Ul. Flatahrauni 21, Hafnarfjörður, tel. 555 2329. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 Opið allan sólar- hringinn. Kona með fallega rödd vill kynnast ógiftum karlmanni um sextugt með náin kynni í huga. Auglýsing hennar er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905 2000 (símatorg) og 535 9920 (kredit- kort), augl.nr. 8818. Óvenjuleg upptaka: tvær konur og bað- kar. Sögur Rauða Torgsins, sími 905 2002 (símatorg) og 535 9930 (kredit- kort), upptökunr. 9981. FÖSTUDAGUR 2. maí 2008 7 Hafnarfirði, Fjarðargötu 17 Sími 520 2600, Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is Opið virka daga kl. 9–18 Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Fr u m NORÐURBAKKI 5 - HFJ. Sérlega vandaðar 3ja og 4ra herb. íbúðir m/stæði í bílageymslu í glæsilegu lyftuhúsi á frábærum stað í miðbæ Hfj. GLÆSILEGAR SÝNIGARÍBÚÐIR. Vandaðar innrétt. og tæki frá EGG Gólfhiti m/hitastýringu í hverju rými Extra hljóðeinangrun milli hæða Extra lofthæð Flísal. svalir og timburverandir Stórar rennih. út á svalir og garð Sjónvarpsdyrasími Þakgarður Verð frá 26,7 millj. 6928 NORÐURBAKKI 1 OG 3 - HFJ. Glæsilegar 2ja- 4ra herb. íbúðir m/stæði í bílageymslu á frábærum stað við sjávarsíðuna í miðbæ Hfj. Vandaðar innréttingar frá InnX Vönduð tæki frá Miele Granítborðplötur í eldhúsi og á baði Gluggar niður í gólf Sameiginlegt garðsvæði á milli húsanna Sjónvarpsdyrasími Þakgarður Glæsileg fullbúin sýningaríbúð Verð frá 24,9 millj. 6649 KVISTAVELLIR 44 - AFH: MAÍ-JÚNÍ Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir og þrír bílskúrar í nýju 4. hæða lyftuhúsi. Granít í borðum, gólfhiti, sérlega vönduð tæki og innréttingar. Afh. í maí-júní 2008. Verð frá 18,9 millj. 7080 NORÐURBAKKI 15 og 17 HAFNARFIRÐ- IGlæsilegar sérlega vandaðar 105 til 130 fm 3ja her- bergja íbúðir á 1. til 5 hæð í nýjum LYFTUHÚSUM á NORÐURBAKKANUM, m/ STÆÐUM í bílageymslu. Verð frá 27,4 millj. 7561 FURUÁS 2 og 4 Falleg 240 fm raðhús m/bílskúr á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Möguleg 6 sv.herb. Möguleg aukaíbúð. Fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 38,9 millj. 6891 BYGGAKUR - GARÐABÆ Glæsileg raðhús í suð- urhlíðum Akralands í Garðabæ. Húsin eru fullbúin að utan, lóð tyrfð, hellulögn m/hita og tilbúin til innrétt- inga að innan. Verð frá 52,7 millj. 7443 FJÓLUÁS 2 til 6 Sérlega falleg 220 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum ásamt 29 fm innbyggðum bílskúr, samtals 249 fm á frábærum útsýnisstað í nýja ÁSA- HVERFINU í Hafnarfirði. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 41,4 millj. 7521 ENGJAVELLIR - LAUSAR STRAX Vorum að fá tvær 128 fm SÉRHÆÐIR á jarðhæð og annarri hæð í glæsilegu fjórbýli. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð frágengin. Að innan tilbúnar til innréttinga eða lengra komnar. Verð frá 28,0 millj. 7556 DREKAVELLIR - HAFNARFIRÐI Glæsilega 157 fm 4ra herb. raðhúsaíbúðir með opnu bílskýli. Húsin eru á þremur hæðum. Fernar svalir í suður og norður, sér garður. Afhennt allveg fullbúið að utan, rúmlega tilb. til innréttinga að innan. Verð frá 33,0 millj. 7123 NÝ TT Opinn fundur Fasteignamarkaður á vordögum. Félag Fasteignasala heldur opinn fund fyrir almenning föstudaginn 2. maí n.k á Grand Hótel frá kl 15-17. Á fundi- num mun verða varpað ljósi á stöðu fasteignamarkaðarins nú á vordögum og líklega þróun næstu mánaða. Framsögumenn: Ingibjörg Þórðardóttir formaður FF Þorsteinn Arnalds, aðstoðar framkvæmdastjóri mats- og hagsviðs Fasteignamats ríkisins Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningadeildar Kaupþings Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs Hallur Magnússon sérfræðingur Fundarstjóri: Jón Guðmundsson lögg.fasteignasali Á eftir mun fundargestum gefast kostur á að setja fram sínar skoðanir og spyrja framsögumenn. FUNDIR / MANNFAGNAÐIR ATVINNA FASTEIGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.