Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2008, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 02.05.2008, Qupperneq 56
 2. maí 2008 FÖSTUDAGUR Ljósmyndasýning sem ber nafnið Óreiða verður opnuð í galleríinu Fótógrafí, Skólavörðustíg 4a, á morgun kl. 17. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Stígs Steinþórs- sonar af hvers kyns manngerðri óreiðu. Þetta er fyrsta einkasýning Stígs á ljósmyndum. Hann hefur starfað sem leikmyndahönnuður í öllum helstu leikhúsum landsins í tuttugu ár og hefur hannað fjölmargar leikmyndir fyrir sjónvarp, kvikmyndir og söfn. Sýning Stígs stendur til 6. júní. - vþ Manngerð óreiða mynduð ALLT Á RÚI OG STÚI Ein af ljósmyndum Stígs Steinþórssonar. Listahátíðin List án landamæra stendur nú sem hæst og gleður landsmenn með fjölbreyttum menningarviðburðum. Í gær voru opnaðar þrjár sýningar í Norræna húsinu sem allar eru hluti af hátíð- inni. Þar kennir ýmissa grasa en sýnendur koma frá Finnlandi, Akureyri og af höfuðborgarsvæð- inu. Fyrst ber að nefna sýninguna Víkingaöldin, en þar er á ferð sýn- ing 22 finnskra listamanna. Sýn- endurnir koma úr Pettula vocational school og úr Kettuki- listamiðstöðinni í borginni Hämeenlinna í Finnlandi. Kettuki- listamiðstöðin er ætluð fólki með námsörðugleika og er markmið hennar að koma list fólks með fötlun á framfæri á heimsvísu og auka veg hennar og vanda. Við- fangsefni myndanna sem sjá má í Norræna húsinu eru Ísland, íslenskt landslag og kirkjur, fólk og víkingar. Fjölmennt í Reykjavík og á Akureyri stendur fyrir sýningu á verkum sem innblásin eru af menningu Mexíkó og kjólum myndlistarkonunnar litríku Fridu Kahlo. Á sýningunni eru verk unnin í leir og pappamassa, en einnig má sjá málverk og leik- föng. Þriðja sýningin er á vegum nemenda starfsbrautar Fjöl- brautaskólans í Garðabæ, en þau sýna myndverk sem þau hafa unnið að í vetur. Viðfangsefni myndanna eru portrett- og sjálfs- myndir unnar með fjölbreyttum aðferðum, til að mynda akrýlmálun, gifsi og grímugerð. Þessar áhugaverðu sýningar standa til 30. maí. - vþ Víkingaöldin, Mexíkó og portrettmyndir gleðja augað FARARTÆKI VÍKINGA? Eitt af verkum finnsku listamannanna sem sýna í Norræna húsinu. LAUG. 2. OG SUNN. 3. MAÍ HVERS VIRÐI ER ÉG? GAMANLEIKUR ÚR SMIÐJU BJARNA HAUKS ÞÓRSSONAR LAUGARDAGUR 3. MAÍ KL. 14 SELLÓTÓNLEIKAR TR ÁSTA MARÍA KJARTANSDÓTTIR LAUGARDAGUR 3. MAÍ KL. 17 FIÐLUTÓNLEIKAR LHÍ JOAQUIN PALL PALOMARES SUNNUDAGUR 4. MAÍ KL. 13 LÚÐRAHLJÓMUR SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓP. OG BLÁSARASVEIT ÁRNESS. SUNNUDAGUR 4. MAÍ KL. 16 PÍANÓTÓNLEIKAR LHÍ HELENE INGA STANKIEWICZ SUNNUDAGUR 4. MAÍ KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR HRAFNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR OG MARTYN PARKES MÁNUDAGUR 5. MAÍ KL. 18 VORTÓNLEIKAR FJÖLMENNTAR ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ KL. 20 FIÐLUTÓNLEIKAR GEIRÞRÚÐUR ÁSA GUÐJÓNSDÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ KL. 20 TÍBRÁ: TRÍÓ ROMANCE VORSTEMNING OG GLEÐI NÝ OG FÁRÁNLEGA SKEMMTILEG SÝNING UM FJÁRMÁL ÍSLENDINGA! D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Sýnt í Salnum Kópavogi Miðasala hjá Salnum í síma 5700 400, á salurinn.is og midi.is. Miðaverð 2000 kr. 50% afsláttur er fyrir viðskiptavini Byrs (allt að 5 miðar) ef keypt er í miða- sölunni í Salnum. ATH! Takmarkaður sýningafjöldi. Fyrst var það Hellisbúinn, síðan Pabbinn og nú er það HVERS VIRÐI ER ÉG? Óborganlega fyndin sýning Bjarna Hauks Þórssonar um fjármál Íslendinga. Frábær sýning í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Fös 2 /5 kl. 19 Fös 2/5 kl. 21 Lau 3/5 kl. 20 Lau 3/5 kl. 22 Fös 16/5 kl. 19 Fös 16/5 kl. 21 Lau 17/5 kl. 19 Lau 17/5 kl. 21 Örfá sæti laus Örfá sæti laus Örfá sæti laus Örfá sæti laus Uppselt S Ý N I N G A R „HEILMIKIÐ FYRIR PENINGINN“– M.K. MBL „Fyndinn ma ður um fjár mál“ – P.B.B . Frétta blaðið Engisprettur e. Biljana Srbljanovic sýn. fös. 25/4 örfá sæti laus Síðustu sýningar Vígaguðinn e. Yasminu Reza sýn. lau. 3/5 örfá sæti laus Síðasta sýning! Ástin er diskó, lífið er pönk e. Hallgrím Helgason sýn fös. 2/5 uppselt Sá ljóti e. Marius von Mayenburg sýn. fös. 2/5 örfá sæti laus Sólarferð e. Guðmund Steinsson sýn. lau. 3/5 örfá sæti laus Síðasta sýning „Þau eru frábær, öll fjögur… Þetta er hörkugóð sýning...!“ Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is PBB FBL , 29/3 „Þetta er vel unnin sýning, skemmtileg og óvenju skýrt hugsuð.” MA, MBL 8/4 Bráðfyndið og ágengt gamanleikrit Leikhús tilboð vor á m inni sviðunu m Leikhús tilboð vor á m inni sviðunu m Skoppa og Skrítla í söng-leik e. Guðmund Steinsson Takmarkaður sýningafjöldi tryggður þér sæti Sýningar í Kúlunni Svaðalegur söngleikur! Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Skilaboðaskjóðan e. Þorvald Þorsteinsson allra síðasta sýning í vor Sun. 4/5 kl. 14 örfá sæti laus Sýningar hefjast aftur í haust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.