Fréttablaðið - 02.05.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 02.05.2008, Blaðsíða 68
 2. maí 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 06.00 Pirates of the Caribbean 2 08.25 Land Before Time XI 10.00 Blue Sky 12.00 The Object of Beauty 14.00 Land Before Time XI 16.00 Blue Sky 18.00 The Object of Beauty 20.00 Pirates of the Caribbean 2 Önnur myndin í einum allra vinsælasta þrí- leik bíósögunnar um ævintýri sjóræningjans Jack Sparrow og Will Turner. 22.25 Ice Harvest 00.00 Layer Cake 02.00 Dirty Deeds 04.00 Ice Harvest 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar 17.50 Bangsímon, Tumi og ég 18.15 Ljóta Betty (2:23) (Ugly Betty) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Seinni undanúrslitaþáttur. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurninga- höfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Út- sendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 Talið í söngvakeppni 2008 (1:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Belgrað 20.- 24. maí. 21.40 Hetjan unga (Hero in the Family) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Sonur geimfara reynir að hjálpa pabba sínum eftir að hann hefur heilaskipti við simpansa. Leikstjóri er Mel Damski og meðal leik- enda eru Christopher Collet, Cliff De Young, Annabeth Gish og M. Emmet Walsh. 23.15 Víkingasveitin (S.W.A.T.) Banda- rísk spennumynd frá 2003. Sérsveitarmenn í Los Angeles glíma við fíkniefnabarón sem býður hverjum þeim fúlgur fjár sem getur frelsað hann úr varðhaldi. Leikstjóri er Clark Johnson og meðal leikenda eru Samuel L. Jackson, Colin Farrell, Michelle Rodriguez og LL Cool J. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Snocross (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia (9:14) Sex- tánda þáttaröðin í vinsælustu raunveruleika- seríu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir að- dáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri Survivor-seríum. 21.00 Svalbarði (5:10) Spriklandi fersk- ur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð- mundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leikn- um atriðum. 22.00 Nánar auglýst síðar 22.25 Lipstick Jungle (e) Aðalsöguhetj- urnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Victory kemst að því að annar hönn- uður er búinn að stela hugmyndum henn- ar og reynir að komast að því hvernig hann komst yfir hennar hönnun. Það hitnar í kol- unum á ný hjá Nico og Kirby en hversu al- varlegt er sambandið orðið? Wendy reynir að koma eiginmanni sínum á framfæri. 23.15 Professional Poker Tour (18:24) 00.45 Brotherhood (e) 01.45 Law & Order: Criminal Intent (e) 02.35 World Cup of Pool 2007 (e) 03.25 C.S.I. (e) 04.05 C.S.I. (e) 04.45 C.S.I. (e) 05.25 Vörutorg 06.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 UEFA Cup 17.30 UEFA Cup 19.10 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 19.40 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 20.05 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 World Supercross GP (Qwest Field, Seattle, Wash.) 21.55 $1,500 No Limit Hold ´Em, Las Vegas NV (World Series of Poker 2007) 22.40 $1,500 No Limit Hold ´Em, Las Vegas, NV (World Series of Poker 2007) 23.25 NBA-körfuboltinn (NBA 2007/2008 - Playoff games) Bein útsend- ing frá leik í úrslitakeppni NBA. 17.20 Tottenham - Bolton 19.05 Birmingham - Liverpool 20.50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Svipmyndir frá leik Crystal Palace og Blackburn leiktíðina 1992-1993. 22.20 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Svipmyndir frá leik Manchester United og Sheffield Wednesday leiktíðina 1992-1993. 22.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 07.00 Justice League Unlimited 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Extreme Makeover: HE (29:32) 11.15 Standoff (9:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Punk´d (3:16) 15.25 Bestu Strákarnir (26:50) 15.55 Galdrastelpurnar (6:26) 16.18 The Fugitives 16.43 Ben 10 17.03 Smá skrítnir foreldrar 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (6:22) Ný þátta- röð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítj- ánda í röðinni. The Simpsons hefur fyrir all- löngu síðan skipað sér á spjöld sögunn- ar sem langlífustu gamanþættir í banda- rískri sjónvarpssögu auk þess auðvitað að vera langlífasta teiknimyndaserían. Og það sem meira er þá hefur Simpsons-fjölskyldan sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og ein- mitt um þessar mundir, þökk sé kvikmynd- ini sem sló rækilega í gegn í fyrrasumar. 20.00 America´s Got Talent (1:12) 21.35 Employee of the Month 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 23.20 Sunset Strip Gamansöm kvikmynd sem gerist í Hollywood á einum sólarhring árið 1972. Fram undan er dagur sem mun skipta sköpum í lífi nokkurra manneskja. 00.50 Treed Murray 02.15 21 Grams 04.15 Standoff (9:18) 05.00 The Simpsons (6:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 S.W.A.T. SJÓNVARPIÐ 21.00 Svalbarði SKJÁREINN 20.00 Pirates of the Caribb- ean 2 STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Falcon Beach STÖÐ 2 EXTRA 19.30 The Simpsons STÖÐ 2 ▼ > Jessica Simpson Jessica er ekki eins fullkom- in og margir, og þá helst fjölmiðlar, halda. Jessica er nefnilega með ofnæmi fyrir osti, hveiti, kaffi, súkkulaði, tómötum og pipar. Þess má líka til gamans geta að náttúrulegur hárlitur hennar er brúnn. Jess- ica leikur í myndinni Employee of the Month sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Ameríkanar og Bretar hafa verið framarlega á merinni hvað raunveruleikasjónvarp varðar. Engu skiptir hvort fólk sé gerilsneytt hæfileikum eða ekki, svo lengi sem hægt er að gera „Reality-TV“ þá er sótt um fjármagn, tökuvélarnar mundaðar og einhver foráttuheimskur kynnir fenginn til að stjórna herlegheitunum. Hingað til hafa frændur okkar á Norðurlöndunum verið fremur penir hvað þessa framleiðslu varðar ef undanskildar eru nokkrar sænskar útgáfur af Big Brother, en þar gátu Svíar fengið að fylgjast með fáklæddum löndum sínum í sturtu. Þessi sænska leið virðist hafa gengið vel ofan í dönsku sandalaeigendurna sem tóku uppá sína arma einn alvitlausasta raunveruleikaþátt síðari tíma: Paradise Hotel. Ameríska útgáfan átti að ylja íslenskum sjónvarpsáhorfendum á köldum vetrarkvöldum um svipað leyti og Ástarfleyið sigldi í strand á Sirkus, en fyrirkomulagið var svo illskiljanlegt að erfitt var að halda með nokkrum keppanda þar sem þeir fengu alltaf að snúa aftur, fyrr eða seinna. En baunarnir sáu sér leik á borði eftir að hafa fylgst með Svíum fækka fötum fyrir framan sjón- varpsvélarnar og draga þannig að sér aukna athygli sjónvarpsáhorfenda. Þeir ákváðu því að fá til liðs við sig Dani sem voru ófeimnir við að sýna bert hold. En fyrrum nýlenduherrarnir höfðu séð slíkar strípisýning- ar hjá nágrönnum sínum og fúlsuðu við myndefninu enda var þeim slétt sama hvort leikjafyrirkomulagið gengi upp eða ekki. Mikið vill nefnilega alltaf meira. Og þá voru góð ráð dýr. Danirnir dóu ekki ráða- lausir og hafa nú slegið í gegn með fjórðu þátta- röðinni. Enda hefur því verið slegið upp á forsíðum danskra blaða að aldrei hafi jafnmargir átt náin kynni við rúmstokk- inn fyrir framan tökuvélarnar og nú. Sem betur fer eru Íslendingar vandir að virðingu sinni, rétt eins og Færeyingar og Grænlendingar, og vita sem er að fáir, ef einhverjir hér á landi hafa áhuga á því hvað fer fram á bakvið luktar dyr svefnherbergisins. Ólíkt frændum okkar í Skandinavíu. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL EKKERT KLÁMFENGIÐ Í SJÓNVARP Engar sænskar leiðir hér SÆNSKA LEIÐIN Svíar uppgötv- uðu að þjóðin hefur áhuga á hvílubrögðum náungans. FYRIR EINN AUSTURSTRAETI 9. 101 REYKJAVIK ICELAND WWW.REX.IS E-MAIL: REX@REX.IS Í SUMAR OPNAR REX KL 21.00 MEÐ HAPPY HOUR (2 FYRIR EINN) ALLAR HELGAR TIL 24.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.