Fréttablaðið - 07.06.2008, Page 19
Þann 15. júní næstkomandi á Sveitarfélagið Garður 100 ára afmæli og af því tilefni fögnum við Garðbúar og
höldum hátíð. Laugardaginn 14. júní verða opnaðar sýningar víðs vegar um bæinn og síðan á sjálfan afmælis-
daginn, þann 15. júní kl. 14:00, hefst hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni í Garði. Allir eru velkomnir og vonumst
við til að sem flestir brottfluttir Garðbúar og aðrir gestir sjái sér fært að sækja okkur heim.
08
-0
07
2
H
en
na
r h
át
ig
n
Sunnudagurinn 15. júní
Kl. 09:00 Guðsþjónusta að Útskálum.
Kl. 10:00 Hátíðarfundur bæjarstjórnar á bæjarskrifstofunni.
Afhjúpun lágmynda af heiðursborgurum Garðs.
Kl. 11:00 Listaverkið Skynjun eftir Ragnhildi Stefándóttur afhjúpað
við innkomu í bæinn.
Kl. 14:00 Hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni.
Söngsveitin Víkingar syngja.
Forseti bæjarstjórnar setur hátíðina.
Ávarp forseta Íslands.
Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari syngur.
Ávarp bæjarstjóra.
Frumflutningur á tónverki eftir Áka Ásgeirsson tónlistar-
mann sem samið er fyrir bæinn á 100 ára afmælisári.
Ávarp ráðherra.
Hátíðarlok.
Gestum boðið upp á kaffi og meðlæti.
Að lokinni hátíðardagskrá verða sýningar opnar til kl. 20:00.
Laugardagurinn 14. júní
Í tilefni af afmælinu verða opnanir á eftirfarandi sýningum:
Kl. 10:00 Auðarstofa, Gerðavegi 1 - Handverkssýning eldri borgara.
Opin til kl. 17:00.
Kl. 11:00 Byggðasafnið á Garðskaga - Ljósmyndasýning með gömlum
myndum úr Garðinum. Opin til kl. 17:00.
Kl. 13:00 Bæjarskrifstofur - Sýning á málverkum eftir Gunnar Örn
myndlistarmann. Opin til kl. 17:00.
Kl. 14:00 Gerðaskóli - Sýning á saumuðum myndverkum Guðrúnar
Guðmundsdóttur frá Garðhúsum. Verkin eru unnin með
hliðsjón af teikningum og lýsingum úr íslenskum og erlendum
handritum frá 14., 15. og 16. öld. Opin til kl. 17:00.
Kl. 15:00 Sæborg - Sýning á portrettmyndum eftir Braga Einarsson
myndlistarmann. Opin til kl. 17:00.
Kl. 16:00 Gauksstaðir, vinnustofa - Sýning á verkum myndlistar-
mannanna Ágústu Malmquist og Ara Svavarssonar.
Opin til kl. 18:00.
Allir velkomnir