Fréttablaðið - 07.06.2008, Síða 19

Fréttablaðið - 07.06.2008, Síða 19
Þann 15. júní næstkomandi á Sveitarfélagið Garður 100 ára afmæli og af því tilefni fögnum við Garðbúar og höldum hátíð. Laugardaginn 14. júní verða opnaðar sýningar víðs vegar um bæinn og síðan á sjálfan afmælis- daginn, þann 15. júní kl. 14:00, hefst hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni í Garði. Allir eru velkomnir og vonumst við til að sem flestir brottfluttir Garðbúar og aðrir gestir sjái sér fært að sækja okkur heim. 08 -0 07 2 H en na r h át ig n Sunnudagurinn 15. júní Kl. 09:00 Guðsþjónusta að Útskálum. Kl. 10:00 Hátíðarfundur bæjarstjórnar á bæjarskrifstofunni. Afhjúpun lágmynda af heiðursborgurum Garðs. Kl. 11:00 Listaverkið Skynjun eftir Ragnhildi Stefándóttur afhjúpað við innkomu í bæinn. Kl. 14:00 Hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni. Söngsveitin Víkingar syngja. Forseti bæjarstjórnar setur hátíðina. Ávarp forseta Íslands. Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari syngur. Ávarp bæjarstjóra. Frumflutningur á tónverki eftir Áka Ásgeirsson tónlistar- mann sem samið er fyrir bæinn á 100 ára afmælisári. Ávarp ráðherra. Hátíðarlok. Gestum boðið upp á kaffi og meðlæti. Að lokinni hátíðardagskrá verða sýningar opnar til kl. 20:00. Laugardagurinn 14. júní Í tilefni af afmælinu verða opnanir á eftirfarandi sýningum: Kl. 10:00 Auðarstofa, Gerðavegi 1 - Handverkssýning eldri borgara. Opin til kl. 17:00. Kl. 11:00 Byggðasafnið á Garðskaga - Ljósmyndasýning með gömlum myndum úr Garðinum. Opin til kl. 17:00. Kl. 13:00 Bæjarskrifstofur - Sýning á málverkum eftir Gunnar Örn myndlistarmann. Opin til kl. 17:00. Kl. 14:00 Gerðaskóli - Sýning á saumuðum myndverkum Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Garðhúsum. Verkin eru unnin með hliðsjón af teikningum og lýsingum úr íslenskum og erlendum handritum frá 14., 15. og 16. öld. Opin til kl. 17:00. Kl. 15:00 Sæborg - Sýning á portrettmyndum eftir Braga Einarsson myndlistarmann. Opin til kl. 17:00. Kl. 16:00 Gauksstaðir, vinnustofa - Sýning á verkum myndlistar- mannanna Ágústu Malmquist og Ara Svavarssonar. Opin til kl. 18:00. Allir velkomnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.